Búnaðarrit - 01.01.1943, Page 34
32
B U X A }) A R R I T
ur er granna sællir“. Enn fagna margir því og' géra
að einkunnarorðum sínum að „Vík skyldi milli vina
cg fjörður milli frænda“. ‘Meðan þetta er grunntónn
i starfsháttum bænda er ekki tímabært, þóll öllu öðru
sé slepj)t, að gera þá byltingu, sem því er samfara,
ef laka ætti upj> einhverskonar samvinnubúskap i
byggðahverfum, í stað þeirra búskaparhátta, er tíðk-
ast hafa.
Þeir, sem rætl hafa um byggðamálin og hvernig
beri að taka á þeim málum almennt í sambandi við
nýbýli og landnám, hafa teygt þetta í öfgar á tvær
liliðar. Er nú svo komið, að farið er að nota þetta
sem póiitískt bitbein milli stjórnmálaflokkanna. X'il
ég fara örfáum orðum um þetta.
Annarsvegar eru þeir, sem þykjast telja sig verml-
ara hinna dreifðu byggða. Þeir segja, að ekkert býii,
sem nú er byggt, megi fara í auðn. Alll slíkt sé af-
sláttur og undanlátssemi við þá, sem vilja kasa alla
þjóðina í þétthýli við sjóinn. Þessir menn, sem þetta
kenna, virðast engan skilning hafa á þeim viðfangs-
cfnum, sem leysa þarf í sambandi við búskaparháttu
nú. Þeir eru nokkurs konar nátttröll, sem dagað hafa
uppi, og vilja ekki skilja hvers fólk, sem landbúnað
vill stunda, krefst, eins og nú háttar. Á fyrstu öldum
Islandsbyggðar voru býli reist fram um afdali og uj)j)
um heiðar og fjötl víðsvegar um land. Samkvæmt
kenningum þessara einangrunarpostula ætti aðaltak-
mark í landnámsmálum nútímans að vera það að
byggja uj)j) Þjórsárdal, eyðidali fram af Bárðardal og
Fnjóskadal, eða endurreisa byggð á hinum víðáttu-
rniklu heiðarlöndum i Múlasýslum, svo að nokkur ein-
stök dæmi séu nefnd um sveitir eða byggðalög, sem i
eyði hafa lagzt. Fólk undi á þessum stöðum og gal
Jifað sæmilegu lífi meðan búskaparhættir voru þeir,
að livert bú var nokkurnveginn sjállu sér nóg um all-
ar nauðsynjar.