Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1943, Page 37

Búnaðarrit - 01.01.1943, Page 37
BÚNAÐARRIT 35 segir: „Maður lifir ekki á l>rauði eingöngu.“ Ofar öllu brauðstriti eru þó liin andlegu verðmæti. Ef sveitirn- ar fara i auðn og öll framleiðsla matvæla væri flutt til fárra staða í nánd við kaupstaði, þá myndu mikil rnenningarverðmæti fara forgörðum. Margt er þannig í atvinnuháttum okkar, að það getur aldrei samrvmst þéttbýli og byggðahverfum. Má þar tilnefna sauðfjárrækt, sem hlýtur að verða stund- uð i strjálbýli. Sauðfjárrækt verður um langt skeið enn mikill þáttur og annar sá stærsti í landbúnaðar- framleiðslu okkar. Eg læt það, sem hér hefur verið nefnt, nægja til þess að benda á hversu fáránleg sú kenning er, að byggð- ina eigi að færa saman í fáa staði. Sú kenning er jafn l'ráleit hinni, að ekki megi leggja niður byg'gð á neinu býli, sem nú er byggt. En hiin cr að því leyti hættu- legri, að ef hún yrði framkvæmd lit í æsar, mundi það eyðileggja margt hið bezta i menningu þjóðarinnar. Þar sem hins vegar of mikil fastheldni við hitt sjón- armiðið, aðeins um skamma stund, mun hindra eðli- lega þróun í skipan byggðamála oltkar. XIII. Þrátt fyrir það, sem hér hefur verið sagt. um þessi niál, þá á einmitt nú að liefjast lianda um stofnun nokkurra byggðahvcrfa. Allmargt af ungu fólki vill reyna þá leið. Það er sjálfsagt að verða við þeim ósk- 11,11 °g það má ekki dragast að hafist verði handa. Með stofnun byggðahverfa þar sem landrými er mjög takmarkað, verður að taka upp nýja húnaðar- hætti að mestu leyli. Landrými verður aldrei meira en það, að landið þarf að þrautrækta. Sauðfjár og stóðhrossabúskapur gelur ekki þrifist þar og á elcki tilverurétt. Nautgripir, svín, alifuglar og fleiri smærri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.