Búnaðarrit - 01.01.1953, Page 40
38
BÚNAÐARRIT
Skýrsla 1. Tilraun 2. Gróðrarbeður: Kvarzsandur. Þyngd
fræanna 200—220 millígrömm, valin eftir vigt. Dauðhreins-
uð fræin sett í agarhylki 15. I. 43, plönturnar síðan færðar
í gróðurflöskur 25. I. Dagsljós og rafljós. Jurtirnar blómstr-
uðu 15. III. þegar tilrauninni var hætt. Ertur.
Nr.
1}
2
:9
12
13
14
Smitun
Jurt-
in
þurr
Köfnunar-
efni i jurt-
inni
mg
*/.
Athugasemdir
Ekki smitað
H VIII (”/>)
H VIII (J6/i)'
H II (>*/.)
H II (”/>)
H VIII
H II (26/>) \
1,017
1,045
0,654
0,768
0,971
0,869
0,742
0,732
3,025
1,840
2,306
0,785
0,895
3,970
9.2
10,8
9,0
10,0
11,1
10,2
10.3
9.3
97.4
55,0
73,3
13,2
15,1
100,1
0,91
l.OÍ
ai
i.ij
1,2
1,2
1,2
3,2
3,0
3,1
i.n
1,7|
2,5
Engin hnýði.
Hvit, hnöttótt lmýði.
Aðeins hvit H VIII hnýði.
H II myndaði ekki hnýði.
Rauð aflöng hnýði.
Aðall. hvit linýði hja H VIII,
aðeins fáein rauð hjá H II.
ltauð H II mestmegnis.
ekki farið út í skýringar á sérhæfni hinna ýinsu
stofna og vissum eiginleikum balctería þeirra, er þríf-
ast á belgjurtum.
Árið 1944 gátum við greint verulegan mismun á
liinum virku og óvirku hnýðum. 1 hinum fyrrnefndu
var alltaf rautl litarefni, en ekkert í hinum óvirku.
Árið 1939 hafði Kubo greint þetta sem blóðlitarefni
án þess að gera sér grein fyrir, að það hefði þýð-
ingu í sambandi við vinnslu köfnunarefnisins. Upp-
götvun okkar, að litarefni þetta vantar alltaf í hin