Búnaðarrit - 01.01.1953, Side 61
BÚNAÐARRIT
59
Skýrsla 7. Afurðir tveggja beztu kúnna á Joensuu-búi.
Hanhi f. 1927, keypt 1933 Poro, f. 1941
Skýrslu- Burðar- Mjólk Fita Skýrslu- Burðar- Mjólk Fita
ár dagar kg 7» kg ár dagur kg 7. kg
1933—34 3707 5,3 198 1943—44 26/9 43 3045 4,3 132
1934-35 29/9 34 4159 4,6 190 1944-45 601 44 4559 4,6 208
1935-36 29/8 35 3891 4,8 191 1945—46 18/12 45 4147 4,8 199
1936—37 2/9 36 5393 4,6 252 1946-47 7/12 46 5061 4,4 222
1937—38 19/10 37 4941 4,6 225 1947 - 48 7/12 47 5274 4,6 243
1938—39 17/10 38 5191 4,6 241 1948-49 17/11 48 5681 4,7 268
1939—40 10/10 39 4463 4,6 207 1949 — 50 23/3 50 4282 5,0 215
1940—41 6/10 40 3875 4,8 186 Drapst úr vindþembu 27/8 50
1941—42 10/10 41 2551 4,1 105
1942—43 16/10 42 1780 4,8 85
1943—44 1/11 43 Slátrað 11/144
köfnunarefnis er i uppskerunni árlega, og hins vegar
á köfnunarefnismagn það, sem jörðin fær árlega í
mykju og þvagi, cr þó nokkurn veginn hægt að
reikna live mikið köfnunarefni er tekið iir jörðinni
og hve mikið úr loftinu.
Samkvæmt efnagrciningum, sem ég hef gert á jarð-
veginum, get ég sagt, að köfnunarefnismagn lians
hefur ekki minnkað um síðastliðin 17 ár. Til þess að
vera váss, hef ég viljað gera ráð fyrir, að samanlagt
köfnunarefni jarðvegsins sé óbreytt. Likleg köfnun-
arefnisvinnsla á ári hverju mundi þá vera eins og
skýrsla 8 greinir.
Á ölln ræktaða landinu (38 ha) ætli þannig að
vinnast rúmlega 2000 kg kölnunarefni. Á hektara
mundi þetta vera um 55 kg að meðaltali, en það
jafngildir 350 kg af saltpétri. Fyrsta og annars árs
sáðlönd binda sennilega 200—250 kg af köfnunarefni
á ha. Á þessum spildum og beitilöndum bindzt mest
af köfnunarefni. Hveiti, hafrar, kartöflur og aðrar