Búnaðarrit - 01.01.1953, Síða 145
BÚNAÐARRIT
143
í Hvammssveit hafi batnað nokkuð siðan 1948, vantar
enn mikið á, að þeir séu nógu vel gerðir. í hreppnum
eru nolikrir áhugasamir og reyndir fjárræktarmenn,
sem munu vinna ötullega að því að bæta féð með
úrvali, unz góðum árangri verður náð.
Laxárdalslireppur. Sýndir voru 80 hrútar. Þeir full-
orðnu, 61 að tölu, vógu 90.8 kg og þeir veturgömlu
76.4 kg. Fyrstu verðlaun hlutu 32 eða 40% af sýndum
hrútum. Þeir fullorðnu vógu 94.4 kg og þeir vetur-
gömlu 82.2 kg. Haustið 1948 hlutu aðeins 2 hrútar
í Laxárdal I. verðlaun. Þá voru hrútar í Laxárdals-
hreppi sérstaklega lélegir og lakari en í nokltrum
öðrum lireppi sýslunnar, sjá Biinaðarrilið 61. árg.,
hls. 250, en nú voru þeir jafnbeztir. Slíkt er glæsi-
legt átak á 4 árum, og eiga Laxdælir þakkir skyldar
fyrir það. Þeir hafa gengið á milli bols og höfuðs á
flestum hrútunum, sem keyptir voru í fjárskiptun-
um, og ýmist alið upp eða keypt hrúta i þeirra stað.
Sumir keyptu ágæta hrúta innan sýslunnar, en aðrir
leituðu til Vestfjarða mcð góðum árangri. Guðmund-
ur Jónsson, hóndi i Ljárskógum, keypti nokkur lömb,
hrúta og gimbrar, og fullorðinn kynbótahrút af Stur-
laugi Einarssyni i Múla og hreinræktar nú nokkrar
kindur af þcim stofni. Jón Skúlason, bóndi á Gilla-
stöðum, keypti hrúta bæði frá Sturlaugi í Múla og
Sigurði á Laugabóli. Jóni féll betur við Laugabóls-
hrútana og fargaði hinum. Þessir fjárstofnar hafa
reynzt vel, og bændur sveitarinnar hafa fylgzt vel með
því, hvernig þeir reynast. Eru nú mjög skiptar skoð-
anir um það í Laxárdal, hvor stofninn sé betri.
Skapar slíkt heilbrigðan metnað. Sigurður Guðmunds-
son á Víglioltsstöðum hefur aftur fyrst og fremst
hallað sér að kynbótabúinu í Olafsdal og fengið það-
an lirúta, syni Hökuls frá Vatnsfirði, og standa þeir
sig vel.
Glæsilegasti hrúturinn í hreppnum var Bliki í Ljár-