Búnaðarrit - 01.01.1953, Síða 184
182
B Ú N A Ð A R II I T
1
N19. Sjóli, f. 4. sept. 1949, Jóni, Skarði, Akureyri. Eig.: S. N. E.
F. Loftfari 136. Ff. Túni, Hrunamannahr. Fm. Klauf 19, Túns-
bergi, Hrunamannahr. M. Ljómalind 17. Mf. Brynjar. Mm.
Lind 11. Lýsing: dumbsv.; bnífl.; hryggur beinn; útlögur
ágætar; dýpt sæmileg; malir lítið eitt þaklaga, iitið eitt
hallandi, fr. afturdregnar; spenar fr. stórir, reglulega
settir; júgurstæði gott.
N20. Gylfi 149, f. 24. sept. 1949, Garðari, Staðarhóli, Öngul-
st.hr. Eig.: Nf. Svarfdæla. F. Grani 131. Ff. Austri 109. Fm.
Reyður 9, Hallandsnesi (síðar nr. 39 Neðri-Dálksstöðum).
M. Gæfa 23. Mf. Neró. Mm. Perla 17. Lýsing: bleikkol.;
smáhnifl.; yfirlína góð; útlögur góðar; dýpt fr. góð; malir
lítið eitt þaklaga, annars vel iagaðar; fótstaða góð; spenar
mjög smáir, reglulcga settir; júgurstæði lítið; hlutfalls-
góður.
N21. Silfri, f. 21. okt. 1949, Katli, Stafni, Reykdælahr. Eig.:
líetill Sigurgeirsson, Stafni, Reykdælahr. F. Ægir. Ff. Surtur
frá Grænavatni. Fm. Sæka, Völlum. M. Týra 9. Mf. Hrafn.
Mm. Hyrna 7. Lýsing: sægrár; hnífl.; hryggur beinn; út-
lögur fr. góðar; dýpt góð; malir haliandi, fr. þaklaga,
afturdregnar; hreiður á setbein; fótstaða góð; spenar aftar-
lega settir; stutt bil milli fram- og afturspena; júgur-
stæði fr. lítið; jafnvaxinn.
N22. Lundi 153, f. 14. nóv. 1949, Eiði, Grýtu, Öngulstaðahr. Eig.:
S. N. E. F. Grani 131. Ff. Austri 109. Fin. Reyður 9,
Hallandsnesi (síðar nr. 39, Neðri-Dálksstöðum). M. Gyðja
29. Mf. Kolur 105. Mm. Rósa 20, Kaupangsbakka, Öngul-
staðahr. Lýsing: dumbsv., leist.; hnífl.; hryggur beinn;
útlögur sæmilegar; bolgrunnur; malir fr. þaklaga og hall-
andi; fótstaða fr. góð; spenar fr. smáir, aftarlega settir;
fr. stutt hil milli fram- og afturspena; júgurstæði fr.
gott; langur.
N23. Dúx 151, f. 30. jan. 1950, Ingólfi, Jódisarstöðum, Öngul-
staðalir. Eig.: Nf. Svarfdæla. F. Kolur 105. Ff. Kaupi. I'm.
Rós 20 Espihóii (Litla-Hvammi). M. Rauðhetta 56. Mf.
Gráni. Mm. Móra 25. Lýsing: r.kol.; smáhnifl.; yfirlina
fr. ójöfn; útlögur sæmilegar; dýpt sæmiieg; malir lítið
eitt þaklaga; mjór á setbein; fótstaða sæmileg; spenar fr.
aftarlega settir; júgurstæði fr. gott. I
N24. Bildur, f. 21. marz 1950, Guðmundi, Guðlaugsst., Svina-
vatnshr. Eig.: Skólabúið Hólum, Hólahreppi. F. Glæsir. Ff.
Huppur, Varmalæk, Andakilshr. Fm. Huppa frá Græna-
vatni, Hesti, Andakílshr. M. Borg. Mf. Brandur frá Kluft-
um, Hvanneyri. Mm. Huppa frá Grænavatni, Hesti, Anda-