Búnaðarrit - 01.01.1953, Blaðsíða 185
BÚNAÐARRIT
183
kilslir. Lýsing: r.skj., m. favltur; stórhnifl.; yfirlína góð;
útlögur góðar; dýpt sœinileg; malir beinar, fr. liaklaga,
fr. afturdregnar, fótstaða fr. góð; spenar fr. smáir, fr.
aftarlega settir; júgurstœði fr. gott; smár.
N25. Kolur, f. f. fa. mai 1950, Gunnari, Böðvarsgarði, Hálshr.
Eig.: Nf. Hálslirepps. F. Guðbrandur. Ff. Suðri 128. Fm.
Ljómalind, Skarði, Akureyri. M. Ivola 20. Mf. Brandur I
frá Höfða, Höfðahverfi. Mm. Huppa. Lýsing: farönd.; koll.;
hryggur litið eitt siginn, útlögur mjög góðar; dýpt góð;
inalir jiaklaga, afturdregnar, l'r. hallandi; fótstaða góð;
spenar reglulegir, fr. aftarlega settir; júgurstæði fr. litið.
N26. Númi 157, f. 12. maí 1950, Aðalsteini, Kristnesi, Hrafna-
gilsfar. Eig.: S. N.E. F. Grani 181. Ff. Austri 109. Fm.
Beyður 9, Hallandsnesi (síðar nr. 39, Neðri-Dálksstöðum). M.
fma 9. Mf. Reykur. Mm. Búkolla. Lýsing: dumfasv.; koll.;
yfirlína sæmileg; útlögur litlar; faolur fr. grunnur; malir
vel lagaðar, lítið citt jiaklaga; fótstaða sæmileg; spenar
smáir, reglulega, en fr. aftarlega settir; júgurstæði fr.
litið; langur; faáfættur.
N27. Iílaufi, f. 21. júni 1950, Sigfúsi, Ytra-Hóli, Öngulstaðafar.
Eig.: Nf. Óiafsfjarðar. F. Kolur 105. Ff. Kaupi. Fm. Rós
20, Hvammi, Hrafnagilsfar. M. Perla 10. Mf. Skuggi, Nf.
Öngulstaðahr. Mm. Bella 19. Lýsing: r.farönd.; stórhnifl.;
yfirlína góð; útlögur góðar; faolur fr. grunnur; malir
litið eitt þaklaga og afturdregnar; fótstaða góð, nema
kjúkur; spenar vel settir; júgurstæði gott.
N28. Brandur, f. 25. júní 1950, Guðmundi, Guðlaugsst., Svina-
vatnshr. Eig.: Skólabúið, Hólum, Hólahreppi. F. Glæsir.
Ff. Huppur, Varmalæk, Andakílshr. Fm. Huppa frá Græna-
vatni, Hesti, Andakílsfar. M. Gulltoppa. Mf. Rauður IV.,
Rauðasandsfar. Mm. Dumfaa 3, Stekkdal, Rauðasandsfar.
Lýsing: dökkfar.; liyrndur; liryggur faeinn; útlögur góðar;
dýpt góð; malir jafnbreiðar, lítið eitt þaklaga, fr. faall-
andi; fótstaða góð; spenar smáir, reglulega settir; júgur-
stæði gott.
N29. Rauður, f. 9. sept. 1950, Sigurði, Reynistað, Staðarhr.
Eig.: Sigurður Jónsson, Reynistað, Staðarfar. F. Máni,
Reynistað. Ff. Máni, Kluftum. Fm. Mána II 19, Efra-Seli,
Hrunamannafar. M. Búkolla 11. Mf. Frosti. Mm. Sokka
yngri. Lýsing: r.kol.; koll.; yfirlina góð; útlögur fr. góðar;
dýpt fr. góð; malir fr. þaklaga, lítið eitt afturdregnar;
fótstaða ágæt; stutt fail milli fram- og afturspena; júgur-
stæði ágætt.
N30. Klaki 158, f. 10. okt. 1950, Ræktunarfélagi Norðurlands,