Búnaðarrit - 01.01.1953, Blaðsíða 186
184
BUNAÐARRIT
7
Galtalæk, Akureyri. Eig.: S. N. E. F. Glæsir 134. Ff. Víga-
Skúta 130. Fm. Gráskjalda 23, Víðigerði, Hrafnagilshr. M.
Gráskinna 60. Mf. Gylfi 102. Mm. Þoka 9, Kaupangsbakka
(síðar Lundi). Lýsing: gráskj.; liyrndur; hryggur lítið
eitt siginn; útlögur góðar; gleitt sett rif; dýpt ágæt; malir
heinar, flatar, jafnhreiðar; fótstaða ágæt; spenar reglu-
iegir; júgurstæði ágætt; mjög rúmmikill; jafnvaxinn.
N31. Bárðdal, f. 30. okt. 1950, Sigurgeir, Jarlsstöðum, Bárð-
dælahr. Eig.: Búnaðarfélag Aðaldæla. F. Hjálmur II. Ff.
Hjálmur I. Fm. Hyrna 6, Kálfhorgará, Bárðdælahr. M.
Tinna 8. Mf. Mósi frá Grænavatni. Mm. Dimma. Lýsing:
r.íróttur; smáhyrndur; liryggur lítið eitt siginn; útlögur
góðar; hoiur fr. grunnur; malir þaklaga, mjög hallandi,
mjór á sethein; fótstaða góð; stutt bil milli fram- og aftur-
spena; afturspenar aftur á scrotum; júgurstæði fr. lítið.
N32. Dalur 156, f. 3. nóv. 1950, Ingólfi, Stóra-Dal, Saurbæjarhr.
Eig.: S.N.E. F. Smári 122. Ff. Blettur 94. Fm. Blóma 33,
Möðruvöllum, Saurbæjarhr. M. Ljómalind II 18. Mf.
Espólín 72. Mm. Ljómalind I 4. Lýsing: r.; koll.; liryggur
beinn; útlögur fr. litlar; dýpt mjög góð; malir fr. þak-
laga, litið eitt hallandi; mjór á setbein; fótstaða góð;
spenar fr. aftarlega settir; júgurstæði mjög gott; þétt-
vaxinn.
N33. Kolslceggur, f. 8. febr. 1951, Þórdísi, Grænavatni, Skútu-
staðahr. Eig.: Búnaðarfélag Aðaldæla. F. Sturla. Ff. Víga-
Skúta 130. Fm. Ljótunn 65, Hvammi, Hrafnagilshr. M.
Kráka 77. Mf. Suðri 128. Mm. Hrefna 168. Lýsing: sv.;
hyrndur; liryggur beinn; útlögur fr. góðar; dýpt sæmi-
leg; malir lítið eitt þakiaga, lítið eitt hallandi, fr. aftur-
dregnar; fótstaða góð; spenar mjög smáir, fr. þétt settir;
júgurstæði gott; jafnvaxinn.
N34. Marz, f. 6. marz 1951, Kára, Þverá, Öxnadal. Eig.: Kári
Þorsteinsson, Þverá, Öxnadal. F. Viga-Skúta 130. Ff. Suðri
128. Fm. Hrefna 168, Grænavatni, Skútustáðalir. M. Baula 6.
Mf. Gráni frá Jódísarst. Mm. Grána 4, Ytri-Bægisá. Lýs-
ing: sv.liupp.; liyrndur; hryggur beinn; útlögur fr. góðar;
dýpt góð; malir fr. jafnbreiðar, fr. þaklaga; fótstaða góð;
fr. stutt bil milli fram- og aftui'spena; júgurstæði ágætt;
bygging fíngerð.
N35. Brandui’, f. 24. marz 1951, Birni, Syðra-Laugalandi, Öngul-
staðahr. Eig.: Sigurður Jónsson, Reynistað, Staðarhr. F.
Glæsir 134, S. N. E. Ff. Víga-Skúta 130, S. N.E. Fm.
Gráskjalda 23, Víðigerði, Hrafnagilshr. M. Búkolla 35. Mf.
Kaupi 97. Mm. Rós 20, V. A., Litla-Hvammi, Hrafnagilshr.