Búnaðarrit - 01.01.1953, Side 188
186
B Ú N A Ð A R R I T
Kolui' 105 Nl, eign S. X. 15. Hann lilaut I. verðl. 1948 og aftur
1952 á nautgripasýningum (sjá hls. 187). (Ljósm. Edvarð
Sigurgeirsson, nóv. 1952).
N41. Vaskur 161, f. 9. júlí 1951, Ilalldóri, Öngulstöðum, Öngul-
staðahr. Eig.: S. N. E. F. Viga-Sluita 130. Ff. Suðri 128.
Fm. Hrefna 168, Grænavatni, Skútustaðahr. M. Búkolla 25.
Mf. Skuggi. Mm. Búkolla 10. Lýsing: sv.; koll.; hryggur
heinn; útlögur sa-milegar; dýpt fr. góð; nialir fr. þaklaga,
lítið eitt hallandi, afturdregnar; fótstaða fr. góð; spenar
reglulega settir; júgurstæði fr. gott.
N42. Víðir 162, f. 14. júlí 1951, Hanncsi, Víðigerði, Hrafna-
gilshr. Eig.: S. N. E. F. Víga-Skúta 130. Ff. Suðri 128.
Fm. Hrefna 168, Grænavatni, Skútustaðalir. M. Neista 33.
Mf. Suðri 128. Mm. Búbót 187, Sluitustöðum, Skúlustaðahr.
Lýsing: Ijósr.; koll.; hryggur beinn; útlögur fr. litlar;
dýpt góð; malir lítið citt hallandi, lítið eitt þaklaga;
þröngur á setbein; fótstaða fr. góð; spenar smáir; júgur-
stæði gott.
N43. Sindri, f. 17. júlí 1951, Guðmundi, Bakka, Glerárþorpi.
Eig.: Ásgrímur Halldórsson, Hálsi, Öxnadal. F. Sjóli. Ff.
Loftfari 136, S. N.E. Fm. Ljómalind 17, Skarði, Akureyri.
M. Guðfinna 1. Mf. Laufi. Mm. Lukka, Bárðartjörn, Grýtu-
bakkahr. Lýsing: kol.; hnifl.; hryggur beinn; útlögur
góðar; dýpt ágæt; malir lítið eitt þaklaga, fr. hallandi;
fótstaða mjög góð; spenar reglulega settir; júgurstæði
ágætt.