Búnaðarrit - 01.01.1953, Síða 236
234
BÚNAÐARRIT
kostar langtum meira liér en annars staðar, þá getum
við ekki orðið samkeppnisfærir, hvað verðlag snertir.
Þelta þurfa menn að gera sér ljóst og ráða bót á.
Tala byggðra jarða, byggingaframkvæmdir og
jarðabætur.
í fardögum 1952 voru 53(>8 jarðir Injggðar, og eru
þá ekki taldar jarðir, sem menn höfðu undir, ef ekki
var á þeim fólk. Þar sem þá er gengið út frá því, að
þær jarðir gangi mcira eða minna úr sér. Hér getur
þó alltaf verið álitamál, hvort telja skuli jörð byggða
eða ekki. Jörðin er byggð með hyggingarhréfi, en
bóndinn, sem hefur hana byggða, býr á annarri jörð
og hefur liina sem fótaskinn. Stundum á hann háðar
jarðirnar eða allar, því að hann getur haft fleiri en
tvær undir, og hugsar sér, að eitthvert barna sinna
taki þá cða þær, sem hann hefur undir til ábúðar
síðar meir. Af þessum jörðum var:
Einbýli á.......... 4726, bændur 4726
Tvíbýli á .......... 576, — 1152
Margbýli á .......... 66, — 267
Bændur voru því 6145
taldir á þennan hátt. En á mörgum jörðum, cða 275,
eru talin félagsbú. Búa þar saman systkini, foreldrar
með börnum eða ýmislega skylt eða tengt fólk og
einstaka sinnum óskylt, og séu allir þeir, er þannig
búa á félagsbúi, taldir bændur, hækkar tala ]>ænd-
anna í 645)4 í stað 6145, þegar aðeins einn er talinn
bóndi á hverju félagsbúi. Enn mætti tclja 78 fleiri
jarðir byggðar og bændurna að sama skapi fleiri,
því að 78 jarðir eru að fullu nytjaðar af hændum
eða mönnum, sem ekki halda til í húsum, sem fylgja
jörðunum, heldur ýmist i húsum, sem standa á sér-
stökum og sérmetnum lóðum úr jörðunum, húsum,