Morgunn


Morgunn - 01.04.1920, Page 7

Morgunn - 01.04.1920, Page 7
„margunn“ Inngangsorð frá ritstjDranmn. Frá stefnu þessa rits liefir þegar verið skýrt í blöð- unum. Fyrir því virðist ekki þörf á að hafa þessi inn- gangsorð mörg. Langt er síðan, er farið var að ráðgera að korna út hér í bænum timariti, eitthvað svipuðu því, sem Morgni er ætlað að verða. Eitt sinn var svo langt komið, að út- gáfa slíks rits var ráðin og fyrsta ritgjörðin samin. Björn Jónsson ætlaði að verða kostnaðarmaðurinn. En málið komst ekki lengra. Síðan hefir oft verið um það talað, en ekkert orðið úr framkvæmdum. Eg get hugsað mér, að það hafi verið vel farið — mjög sennilegt, að timinn hafi ekki verið kominn. En það er eannfæring mín, að nú sé hann kominn. »Hugsjónir rætast. Lá mun aftur morgna«, segir skáldið. Eg trúi því, að í þeim skilningi sé að rnorgna. Mér skilst svo, sem nú sé að roða af þeim degi, er sumar af göfugustu hugsjónum mannsandans eru að rætast. Þrátt fyrir ískyggileg kólguský virðist mér, til dæmis að taka, sem glampinn hafl aldrei verið jafn-aterlcur í hin- um mentaða heimi yfirleitt af bræðralags- og jafnróttis- hugsjónunum. hiú er það að minsta kosti viðurkent i orði, að rótturinn eigi að ríkja í sambúð þjóðanna, byrjunar- ráðstafanir hafa verið til þess gerðar, að sú kenning megi komast í framkvæmd, og milcið af heiminum vonar, að 1

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.