Morgunn


Morgunn - 01.04.1920, Síða 9

Morgunn - 01.04.1920, Síða 9
MORGUNN 3 segja, að hlið annars heims hafi opnast með dásamlegum hætti fyrir mönnunum á tveim síðustu mannsöldrunum. Bönd hinna og annara villukenninga eru að hrökkva sund- ur. Mennirnir eru miljónum saman að verða frjálsir í anda — ekkert síður hér á landi en í öðrum löndum. Hugsjónir eru að rætast. Fyrir því hygg eg, að timinn sé kominn til þess að bjóða mönnum þetta tímarit. Okkur, sem riðnir erum við útgáfu þess, langar til, að það verði ofurlítill gluggi, er eitthvað af morgungeisl- um góðra hugsjóna geti skinið gegnum, og með þeim liætti komist inn i sem flest heimili þessa lands. Hnna^a líf. Erindi flutt í SálarramisóknafÉlagi Islands, 20. marz 1919. [riokkuö stytt.] I. Sálarrannsóknirnar hafa þegar fært fjölda manna full- nægar sannanir á framhaldslífi persónuvitundarinnar og veitt öðrum grundvöll undir örugga trúarvissu um það. Þetta er ærið starf, og ef svo er, sem eg hygg og margir aðrir, að framhaldslífið sé í raun og veru sannað hverj- um þeim, sem vill sjá og heyra, þá má telja það út af fyrir sig ákaflega mikilvægt — svo mikilvægt, að eg veit ekki annan hlut mikilvægari. Reyndar hefir mannkynið, sem betur fer, aldrei farið alveg varhluta af eilífðarviss- unni — eða að minsta kosti ekki af eilífðarvoninni, — en mikill munur er þó á fþvi, að sitja við hálfbrunna kyndla horfinna tíma, eða hinu, að sjá morgunroðann koma ofan fjallið, eins og engil i gullnum herklæðum, svo sem skáldið (H. G. Wells) kemst að orði. Og mestan 1*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.