Morgunn


Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 11

Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 11
MOKGUNN 5 II. Óbeinlinis hafa sálarrannsóknirnar fært okkur nokkur rök að því, hvers við megum vænta um cðli okkar og ástand eftir dauðann. Þær hafa sýnt fram á það, að með mannssálinni búa ýmsir hæfileikar, sem lítt eða ekki koma hér i ijós, nema hjá einstöku mönnum — hæfileikar, sem virðist gersamlega ofaukið í jarðneskri tilveru okkar, en eru þó hinir dásamlegustu í eðli og myndu nægja, út af fyrir sig, til þess, að færa sterkar líkur að því, að sálin sé ekki svo tengd likamanum, að hún þurfi að liða undir lok, þótt hann deyi. Og hvað er þá eðlilegra, en að okkur sé ætlað að nota þessa hæfileika. i fyllra mæli á næsta tilverustigi, þótt þeir birtist þar e. t. v. með nokkuð öðrum hætti, en hér? Hæfileikar þessir, sem virðast ekki þurfa okkar venju- legu skilningarvita við, eru t. d. hugsanaflutningur (að öllum likindum, því að ýmislegt mælir sterklega á móti því, að þar sé um ljósvakasveiflur einar að ræða) eða beint samband sálnanna, fjarskynjun, »psychometria« (sá eiginleiki sumra manna, að geta í dáleiðslu, eða jafnvel vakandi, skynjað myndir úr fortíð dauðra hluta), miklu nánara samband við náttúruna eða umheiminn, en venju- lega gerist, o. fl. Koma þeir einkum fram i dáleiðslu, svefngönguástandi (somnambulismus) — og, einsogvænta mátti, lijá öndum þeim, sem birtast fyrir tilstilli miðla. Snildarlega hefir þessi hlið málsins verið tekin til meðferðar af þýzka spekingnum dr. Karl du Prel, t. d. í hinu ágæta riti »Philosophie der Mystik* (heimspeki dul- viBinnar), og á stuttan og alþýðlegan hátt í »Menneskets gaade* (norsk þýðing). Sýnir hann þar fram á hliðstæði dáleiðslu- og svel’ngöngu-ástanda við annað líf — að um leið og dagvitundin hverfur, ris önnur vitund upp úr djúpinu, sem lykur hana í sér, en er viðari og hefir fleiri dyr opnar gagnvart umheiminum. Hann sýnir fram á, að munurinn á þessu lifi og öðru geti varla verið mjög mikill í bráðina, — að sálin muni þar, eins og hér, birt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.