Morgunn


Morgunn - 01.04.1920, Síða 16

Morgunn - 01.04.1920, Síða 16
10 MORGUNN sjónir, og ykkur virðist ykkar heiœur í aftureldingunni. Alt var undarlegt og ruglingslegt*. James Howard, vinur G. P., segir við hann: »Þér hlýtur að hafa brugðið mjög í brún, er þú sást, að þú varstenn á lífi?« — »Já,« svarar Pelham, »mjög. Eg trúði ekki á framhald lífsins; það var fyrir utan og ofan minn skiln- ing. En nú furðar mig á því, að. eg gat efast um það«. Og í annað skifti sagði hann: Þegar eg sá, að eg lifði enn, þá dansaði eg af t'ögnuði*. Annar »stjórnandi« (control), Frederick Atkin Morton, segir einnig frá fyrstu stundunum eftir andlát sitt. Hann dó með alt öðrum hætti, en G. P. Hann hafði ráðist i að gefa út dagblað, en áhyggjur út af því, og e. t. v. aðrar ástæður, gerðu hann brjálaðan. En hann þjáðist ekki lengi, því að hann skaut sig í æðiskasti, og dó samstundis. í fyrsta sinnið, sem hann reyndi að birtast, var tal hans mjög samhengislítið, en hann náði sér brátt, og á öðrum fundinum sagði hann bróður sínum frá reynslu sinni um dauðann. Um sjálfsmorðið talar hann þó ekki, því að hann hefir sennilega ekki verið sér verksins meðvitandi, en í fundarlok skrifar höndin: »3kammbyssa. Eg dó af skammbyssusKoti.« Og síðan voru rituð þessi orð: »A sunnudaginn miati eg alt í einu valdið yfir sjálfum mér og þekti hvorki menn né umhverfi. Þegar eg fór að koma til sjálfs mín aftur, var eg í þessum heimi hérna- megin, og spurði sjálfan mig, hvar eg gæti verið niður kominn. Eg hafði einkennilega tilfinningu um að vera frjáls. Hvorki höfuð mitt né aðrir Jíkamshlutar þyngdu mig niður; hugsanir mínar fóru að skýrast, og þá varð eg þess var, að eg hafði yfirgefið líkamann. Eg sá ljós ' og andlit; það var bent til mín, reynt að gera mig ró- legan, og fullyrt, að eg myndi brátt geta áttað mig á öllu þessu — og eg varð því nær strax eina og eg átti að mér. Þá langaði mig til að finna þig, Dick, til þess að segja þér upp alla söguna og hvar eg væri; en eg hef
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.