Morgunn


Morgunn - 01.04.1920, Qupperneq 26

Morgunn - 01.04.1920, Qupperneq 26
20 MOEGUNN að þúsundir íiska gátu lifað þar og fengu nýtt fjör. Þvi að alt lifnaði við, þar sem fljótið kom. Við slíkt fljót má líkja frumkristninni, þá erguðmóð- ur postulatímans bar hana fram. En er vér nú á tímum lítum í huganum aftur til þeirrar gullaldar og látum því næst hugann flytjast öld af öld alt til vorra daga, þá fær oss ekki dulist, að mikil breyting hefir á orðið. Eftir því sem lengra leið fram á aldirnar, hætti kristnin að líkjast lækn- um eða fljótinu, er spratt upp undan musterisþröskuldin- um. Þá tók hún miklu fremur að líkjast þeim ánum, er flæða út yfir bakka sína og ryðja sér braut út yfir engi og haga og litast æ meira af þeim jarðvegi, er þær renna um, en við það óhreinkast vatnið í þeim, hættir að vera tært og hreint, en verður skolbrúnt á litinn. Sjálfsagt var það ekki nema eðlilegt, að kenning lærisveina Krists fengi ekki haldið sér hrein og ómenguð, er hún barst til annara landa, með öllu ósnortin af hugsunarhætti þeirra þjóða, er hún barst til. Hvernig liefði það verið hugsan- legt, að kristnin breiddist út til^mentaþjóðanna Grikkja og Rómverja, án þess að drekka i sig eitthvað af hugmynd- um þeirra og íklæðast sumum venjuin þeirra sem ytra fati? Úr því að kristindómurinn átti að koma inn í þennan heim, þá varð hann að lúta því lögmáli, er ræður andlegu lífi mannanna. Ekki er til neins að ásaka kristna menn frá liðnum öldum fyrir það, að þeir megnuðu ekki að halda fljótinu tæru né réðu við, hvert það brauzt En rangt væri að gera sig ánægðan með alt, sem orðið er. Þeir, sem unnað liafa kristinni trú heitast, hafa stöðugt þráð að komast sem bezt að uppsprettunum, frumlindun- um, svo að þeir fengju drukkið af þeim. Hvað eftir ann- að hafa þá ílka komið tímabil, er menn fundu sárt til þess, að vatnið var orðið gruggað og skolleitt og græn tré hætt að spretta á fljótsbökkunum. Þá vaknaði ný löngun til að rekja sig aftur að uppsprettunni sjálfri. Sú löngun hefir oftsinnis hrundið af stað nýjum umbótum og nýju
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.