Morgunn


Morgunn - 01.04.1920, Qupperneq 29

Morgunn - 01.04.1920, Qupperneq 29
MOEGUNN 23 að hugsa um Skotland og Glasgow. Það er alveg eins postulatími hér og hann var fyrir nítján öldum. í morgun gekk eg sjálfur, ásamt 15 borgurum Glasgowbæjar upp í loftstofu,, tók þátt í bænagerð, sá tungur sem af eldi um herbergið og fann gustinn þjóta um höfuð okkar. Það gerðist ekkert það í stofunnni, sera biblían skýrir frá, er ekki gerðist þarna. Trúbrögðin eru ekki dauð. Þau eru eins lifandi og vér, er lifum á þessum postullegu tímum.« Þessi eru ummæli hins heimskunna rithöfundar og læknis. Eg vel þetta dæmi sérstaklega, af því að það vakti svo mikla eftirtekt á Bretlandi, að sumir ritstjórar blaðanna skrifuðu langar greinar um málið, fólkinu til leiðbeiningar, og bentu á snauðleikann í boðskap kirkjunnar til sam- anburðar. Og ef einhverjum yðar, tilheyrendur tnínir, skyldi finr.ast undarlegt að heyra talað um Edinborg og Glasgow af prédikunarstólnum, þá bendi eg á, að það er ekki van- heilagra en að tala um Korintuborg eða Aþenu, eða ein- hverja borg austur á Gyðingalandi, sem biblían getur um, en ef til vill er alls ekki til nú lengur. Atburðir sömu tegundar og þeir, er nýjatestamentið segir, að gerst hafi. í Jerúsalem hinn fyrsta hvítasunnudag og síðar i Korintu og víðar, eru ekkert ómerkari fyrir það, að þeir eru að gerast á vorum dögum. I raun og veru eru þeir enn merkilegri. Þvi að þeir geta orðið þessari kynslóð að enn meira liði og sannfært menn nú á tímum um hinn sama veruleika, sem atburðir postulatímabilsins sannfærðu menn þeirrar aldar um og kristnin að mestu hefir lifað á síðan andlega. Frásögur um nitján alda gamla atburði fá ekki sannfært menn á vorum dögum, ef þeir atburðir fá enga staðfesting í viðburðum nútímans. En þessi hin öfluga nýja hreyfing fullyrðir, að atburðir hinnar fyrstu hvíta- sunnu og postulatímabilsins yfirleitt hafi fengið margend- urtekna staðfesting á vorum dögum. Eftir því að dæma má þá með nokkurum rétti segja, að ný hvítasunna sé runnin yfir mannkynið, og ef svo er, þá liefir engin kyn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.