Morgunn


Morgunn - 01.04.1920, Síða 32

Morgunn - 01.04.1920, Síða 32
26 M 0 R G U N N halda boðorð hana. Já, af því að sú elska er ekki ósann- ur og framkvæmdarlaus kærleikur. Þú þekkir það af öðrum sviðum lífsins, að sönn elska er ekki óstarfandi, heldur verður að hafast eitthvað að fyrir þann eða það, sem hún óskar að lúta og þjóna. Ef þú elskar drottin Krist, þá reynir þú eftir mætti að gera vilja lians og laga þig eftir honum. Þá gerir þú þér far um að halda fyrir- mæli hans um trú og hlýðni, um sjálfsafneitun og eftir- breytni eftir honum. Og gleymið nú ekki, hvert fyrirheit Jesús gaf þeim, sem gerðu þetta, sem elskuðu hann svo, að þeir vildu halda boðorð hans. »Og eg mun biðja föðurinn, og hann mun gefa yður annan huggara, til þess að hann sé hjá yður eilíflega, anda sannleikans«. — Andi sannleikans, það er gjöf- in, sem þeir liljóta, er elska Krist og vilja halda boðorð lians. Það var sú gjöfln, sem postularnir öðluðust hinn fyrsta hvita- sunnudag. Andi sannleikans, það var huggarinn, sem heitið var að senda þeim. Ekid rétt í bili — svona stund- arkorn þennan fyrsta hvítasunnudag — nei, »til þess að hann sé hjá yður eilíflega«, sé hjá þér daglega, hvert ein- asta sinn, er þú átt að velja um það, sem vandasamast er í trú og breytni, sé hjá þér æfl þína á enda hér í tím- anum, og inn á ný svið tilverunnar, þar sem enginn tími er til lengur. Líka þar verður þú að velja og hafna. Hefir þú gert þér þetta ljóst, hvort þú þráir þessa miklu gjöf, þennan huggara á sumurn mestu úrslitastund- um lífsins: anda sannleikans? Ef þú átt hann, þá spyr þú ekki fyrst um, er ný kenning mætir þér,eins og sú, sem vér erum að tala um, hvort hún komi heim við trú- arjátningar og kenningar fyrri tíðar manna. Það er hættu- legt. Það gerðu Farísear og fræðimenn forðum í Jerú- salem og líflétu Krist sem þann, er leiddi lýðinn i villu. Ut í þá ófæru getur fastheldnin við hið gamla leitt oss. Andi sannleikans kennir oss að leggja alt annan mæli- kvarða á hlutina. Hann segir, nei býður oss með heilagri alvöru: Gakk þú úr skugga um, hvort það er satt eða
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.