Morgunn


Morgunn - 01.04.1920, Síða 33

Morgunn - 01.04.1920, Síða 33
MOEGUNN 27 ekki. Leyfðu þér aldrei að dæma um neitt að órannsök- uðu máli. Varðveittu hug þinn og tungu frá slíku athæfi. Alt, sem er satt, er frá guði. Hver eem er á móti ein- hverju, sem er satt, hann berst á móti guði. Og því meira vald, sem andi sannleikans fær yfir oss, því betur skilst oss, hve mikla synd vér drýgjum með því að veita því mótspyrnu, sem er satt og rétt, einkum þegar það snei’tir þau málin, sem mestu varða líf mannanna. Hvernig þú hagar þér gegn sannleikanum, kann að hafa meiri og lang- vinnari afieiðingar en þig nú grunar. Afstaðan til anda sannleikans hér í heimi getur haft mikil áhrif á hagi þína og líðun, er inn í nýjan heim kemur. Þú manst, að Krist- ur talaði utn syndina gegn heilögum anda.. Andi sann- leikans er hinn heilagi andi. Öll synd gegn sannleikan- um er því að- einhverju leyti synd gegn heilögum anda. Og hún verður ekki fyrirgefin, sagði Jesús sjálfur. Hana verður hver og einn að afplána með einhvers konar þján- ingum eða þrautum, ef ekki hérna megin, þá í öðrum heimi. Þetta þurfurn vér öll að hugfesta oss. Þessu ætti engin kirkjudeild né nokkur boðberi kristindómsins að gieyma. Jesús hefir ekki látið skrifa né sjálfur skrifað neinar reglur eða leiðbeiningar utú trú og kenning, til þess að þær gætu verið fastur mælikvarði á öllum öld- um. Nei, segir hann, ef þér elskið mig og haldið mitt mikla kærleiksboðorð, þá á elcki að setja yður ritaðar reglur urn, hvernig þér eigið að haga yður að öðru leyti á sérhverri tíð. Tímarnir líða og heimurinn er stöðugri breyting háður, og ritaðar reglur úreltast og ganga úr gildi. En eg mun biðja föðurirtn, og hann mun gefa yður það, sem helzt og varir við, hvernig sem alt breytist: anda sannleikans. Þarfnast ekki kirkja vor þess, að nýr þytur frá anda sannleikans fari um hana? Veitir henni af að heyra gný sem af aðdynjandi sterkviðri? Hugsa ekki of margir þjónar hennar um bókstafsfyrirmæli og er ekki um of
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.