Morgunn


Morgunn - 01.04.1920, Side 36

Morgunn - 01.04.1920, Side 36
30 M 0 R G U N N Og Jörðirx rís úr rekkju í ljósi hans og réttir brjóst sin raóti sólskinsstraumi. — Hver stirður fótur stígur gleðidans. Hver stuna verður ijóð í fagnaðs-glaumi. Og visin stráin verða blómsturkrans. Hver vængur hefst til fiugs úr hreiðurdraumi. Er dagur ljómar, lifnar rnold og grjót. — Án ljóss er veröld kaldur, dauður geimur. Alt þráir dag og leitar ljósi mót, — eitt lítið strá er sólskinselskur heimur. — Við morgunljósið lýkst upp veröld hlý. Vér lítum yflr fagra, bjarta heima. Vér horfum glaðir ijóssins eilífð í, og eygjum þaðan hingað til vor streyma úr uppsprettu, sem altaf verður ný, þær elfur, sem að líflð i sér geyma. — — En þessi »Morgun« vill hið sama vinna: að verma hjörtun, flytja ljós í sál, að kveikja viltum vegfarendum bál, á veigum lífsins þyrstri kynslóð brynna. — Á guð og eilífð altaf vill hann minna og yfir Jörðu syngja lífsins mál. Jón Björnsson.

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.