Morgunn


Morgunn - 01.04.1920, Qupperneq 40

Morgunn - 01.04.1920, Qupperneq 40
34 M 0 RG-UNN urn að biðja stjórnandann fyrir kveðju sína til hins framliðna manns. *fIonum þykir svo vænt um að hafa fundið yður«, sagði stjórnandinn, »og nú víkur hann fyrir ljómandi fall- egri stúlku og litlum dreng. Mér finst, að stúlkan muni vera systir yðar, og hafa dáið um 19 ára gömul, en það hlýtur að vera langt síðan. Hún kemur frá æðri sviðum. Eg 8é töluna 5 uppi yfir drengnum. Nu skýtur honum upp! Hann er nú hér um bil 26 ára gamall maður. Hún segist vera systir yðar. Er drengurinn sonur yðar? Dó hann 5 ára? Kannist þér við hann? Þau eru saman. Kannist þér við nokkuð af þessu?» Presturinn segist hafa verið orðlaus um stund. Systir hans hafði dáið 19 ára gömul árið 1886. Elzta barnið hans, drengur, hafði dáið á 5. árinu 31. ágúst 1894, verið fæddur 1. jan. 1890, fyrir rúmum 27 árum, svo að ágizk- un stjórnandans skeikaði ekki um meira en 1 ár. Eftir að presturinn hafði náð sér svo aftur, að hann gat farið að tala af nýju við stjórnandann og nokkur orð höfðu milli þeirra farið, spurði prestur, hvort nokkurir hermenn væru viðstaddir. Nú var honum víst farið að lengja eftir fregnum frá syni sínum, þeim er fallið hafði. Stjórnandinn sagði svo vera,; »þeir koma á hverjum degi, en eg læt hina tala«, sagði hann. — »Látið þér þd tala«, sagði prestur. »0!« segir stjórnandinn, »nú kemur einn fram, hlæ- jandi og líka grátandi. Hann vefur handleggjunum utan um yður. Hann gerir sambandið örðugt. Hann fer með mig yfir vatnið til bæjar í Frakklandi; sýnir mér, hvar hann féll á bersvæði; eg sé farið með hann inn í stór- hýsi; hann er aðfram kominn og deyr innan 5 klukku- stunda af áköfum þrautum i kviðnum. Er hann sonur yðar? Mér finst hann vera það. En hvað honum þykir vænt um yður!« Frásögnin um andlát sonar hans var nákvæmlega
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.