Morgunn


Morgunn - 01.04.1920, Qupperneq 42

Morgunn - 01.04.1920, Qupperneq 42
36 MORGUNN haldast nema stutta stund — alt í einu var hún horfin. En samstundis fór eg að finna afar-kynleg svefnkend áhrif læðast um mig. Þá kom rykkur á höfuðið á mér, og mér fanst eg ætla að sofna. Eg barðist á móti þessari tilfinning með því að hreyfa mig á stólnum. Þá lauk Miss McCreadie alt í einu upp augunum. »Iívað hefir komið fyrir?« spurði hún. »Stjórnandinn minn segir mér, að krafturinn hafi farið til yðar. Þér haíið miðilshæfileika. Fæturnir á mér eru eins og Í8«. Þá er hitt atriðið. Mjög skömmu eftir að það gerð- ist, sem nú hefir verið sagt frá, sagði miðillinn: »Maður stendur hjá yður. Eg heyri nafnið Bob«. Presturinn sagði, að sjálfsagt væri til ein eða tvær miljónir manna, sem svo væru nefndar, i öðrum heimi. — »Já«, sagði miðill- inn; »en það getur verið, að ekki sé nema einn Bob þar, sem þér þekkið. Hann segist ekki vilja koma með neitt annað nafn — þér munið þekkja hann bezt með því nafni«. — >Jæja«, segir presturinn, »biðjið þér hann þá að segja yður mitt nafn.« Þá varð löng þögn. »Eg heyri orðið »pasture« (hagi, beitiland), segir Miss McCreadie, »en það er ekkert vit í því«. »Ef til vill á það að vera »pastor?« sagði prestur. »Nei; hann segir pasture«. Og presturinn segir, að sér hafi veitt örðugt að hafa hemil á kætinni. Sá eini »Bob«, er hann hafði nokkuru 8inni þekt, hafði aldrei verið kallaður annað en Bob. Hann gat aldrei nefnt prestinn »pastor«, eins og hann ætlaði þó að gera, heldur varð alt af úr því Pasture. Þeir voru góðir viuir, og presturinn minnist þess, að einu sinni var hann að stríða Bob á því, að hann gerði úr lionum kúahaga. Prestur birti i blaði, sem hann gefur út, skýrslu um fundina, sem hér hefir verið minst á, Vango sá blaðið, sem þessi skýrsla kom í, og gerði presti þegar viðvart um það í bréfi. Auðvitað sá prestur, að nú var afstaðan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.