Morgunn


Morgunn - 01.04.1920, Síða 57

Morgunn - 01.04.1920, Síða 57
MORGUNN 51 saras konar áhrif á frumurnar og hinir kunnu vágestir, angist og hræðsla til dæmis, og gert oss bæði að verri og vitlausari mönnum. Hingað til hafa menn haft mikinn beyg af svefnleysi, en nú samkvæmt þessari nýju kenn- ingu ætti svefninn að verða hættulegri, því að hann get- ur orðið þess valdandi að »taugagriplurnar« svonefndu stirðni upp og nái ekki framar saman. Sannleikurinn er sá, að þetta stríðir hreint og beint á móti hinni vísinda- legu þekkingu, sem lífeðlisfræðingar hafa öðlast í þessum »taugagriplum«, því að þær teygjast út í svefni en drag- ast saman í vöku. Jónas Hallgrímsson sagði einhverju sinni, að það væri ekki mikill vandi að yrkja, þegar alt er látið fjúka, sem heimskum manni dettur í hug. Það verður auðvitað líka létt verk að sanna hlutina, ef menn þurfa ekki annað né meira en geta sér til, hvernig hitt eða þetta sé og láta svo við það sitja að setja fram getgáturnar að svo og svo miklu leyti sem vissu. Menn hafa auðvitað verið að koma fram með ýmsar getgátur um þessa syncipsis, t. d. Dr. Mc Dougalls fyrir mörgum árum; en vel er þess að gæta, að þar er um ekkert annað að tefia en getgátur, sem ekkert koma persónuskiftum við. Hver getgátan rekur aðra, og eru sumar þeirra hinar fáránlegustu. Til dæmis segir hann á einum stað: »Ef nú heil heilaból verða haldin af þessari taugakreppu, eins og oft á sér stað í móðursylci, þá fara þau að starfa út af fyrir sig«. Hvaðan kemur A. B. sú vizka að heil heila- ból, sem hann kallar, verði oft haldin þessari taugakreppu í móðursýki? Orökstudd fullyrðing og ekki annað. Enn þá eitt gullkorn eftir heimspekinginn: »Við sama tækifæri losnuðu önnur heilaból Miss B. úr sambandi og lögðust í læðing og fóru að starfa upp á eigin spýtur«. »Að leggjast í læðing og fara að starfa« hefir hingað til verið talið hvort öðru gagnstætt. Á. B. klykkir út með þessari fullyrðingu: »Persónu- gervingar þessir voru svo ólíkir af því, að sitt hvort heila- 4*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.