Morgunn - 01.04.1920, Page 61
MORGrUNN
55
Annað atriði, sem mig langar til að vekja athygli á,
■er þeir örðugleikar, sem Wynn prestur kemst í kynni
við — þó að segja megi, að honum haíi gengið alveg
undravel. Árangurinn hefir auðvitað orðið svo góður,
sem hann varð, fyrir þá sök, að hann þarf ekki að leita
til annara en ágsetismiðla, sem hafa fengið fullan miðils-
þroska. Samt finst honum ekki auðhlaupið að því að fá
það, sem sannfærir hann að fullu. Á fyrsta fundinum
hjá Vango kemur ekkert annað en vitleysa. Og prestur-
inn fær þá huggun hjá Vango, að sjálfur hafi hann orðið
að bíða sjö mánuði eftir því að fá nokkuð. Á þriðja
fundinn tekur hann konuna sina með sér. Sá fundur
gengur svo illa, að konan hans verður mótanúin málinu
um stund og afsegir alveg að koma á fund aftur. Auð-
sjáanlega hefir hún einhvern veginn spilt skilyrðunum.
Og fundirnir hjá Miss McCreadie ganga mjög skrykkjótt.
Þar er það presturinn sjálfur, sem spillir skilyrðunum,
sviftir miðilinn öllum kraftinum, þó að návist hans hafi
ekki þau áhrif hjá neinum öðrum miðli.
Á okkar iága þekkingarstigi í þessum efnum er þetta
mjög dularfult og torskilið. En það sýnir okkur, hvað
sambandið er \alt — hvað litlu má muna — jafnvel
hjá þroskuðustu miðlunum. Það sýnir okkur, hver vand-
■hæfni er á um tilraunamenn, og hver fjarstæða það er
að hleypa hverjum sem er inn í »hringi«, sem menn
ætlast til að fái nokkurn árangur.
Við vitum svo lítið um örðugleika hinna ósýnilegu
vina vorra, með fram af því, að við vitum svo lítið um
aðferðir þeirra. Við fáum ofurlitla bending um þetta í
ummælum Miss McCreadie við prestinn.
„Eg held, segir hún, að þeir, sem ern farnir yfir um, noti aftra
framliöna menn til þess að sýna útlit þeirra, líkt og í sjónleik, og til
þess uö koma hngsnnum sínum n framfæri; þcss vegna er þaö, aö ef
þeir hugsa ekki nöfnin sin, þá geta stjórnendurnir elcki komiö meö þnu“.
Svipað kemur fram bjá Vango, þar sem framliðni
maðurinn kemur með borðið, og borðið á að tákna stjórn-