Morgunn


Morgunn - 01.04.1920, Qupperneq 68

Morgunn - 01.04.1920, Qupperneq 68
62 |M 0 R G U N K alt í krinj? um mig, og þekki þá, að þetta er Hjalteyri við Eyjafjörð; eg hafði komið þar í eitt skifti, og kann- aðist nú við tjörnina, sem er á eyrinni. Tjörnin er nú lögð; þar sé eg mann á lilaupum msðfram henni, eins og eitthvað mikið sé um að vera, og heyri alt í einu kallað hátt: »Gfuð almáttugur! hann er að sökkva«; eg sé bát, sem dreginn er fram á ísinn. Eg spyr einhvern rnann, hvað sé verið að gera; hann segir, að það sé verið að reyna að bjarga manni, sem dottið hafi niður um ísinn í tjörnina. Þá sé eg þar nærri mér manninn minn og Snæbjörn Arnljótsson, (sem þá var t'aktor í Þórshöfn á Langanesi); eg heyri, að Snæbjörn segir við hann: >þú segir systur (hann nefndi mig svo) ]>etta, þvi að }>að er nœrri lienni höggvið«. Meira dreymdi mig ekki. Þann 8. nóvember kom skip frá Eyjafirði til Þórs- hafnar. Þá skrifar Snæbjörn manninum minum og segir honum þessar fréttir frá Hjalteyri, sem hann hefir eftir skipstjóranum: Seint um daginn 1. nóv. hafði Jón sonur Ola bróður míns farið að renna sér á skautum á tjörn- inni, sem var nýlega lögð, og ísinn því veikur; ísinn brotnar og hann fellur í tjörnina. Menn þyrpast þar að og reyna að bjarga honum, en alt verður árangurslaust. Maður einn var nærri druknaðui’ við þær björgunartil- raunir, en það hepnaðist að hjúlpa honum með því að draga hát frá sjónum upp á tjörnina til að brjóta ísinn með honum og ná þannig manninum (sjá drauminn). En Jón bróðursonur minn druknaði þarna. — Að endingu skrifar Snæbjörn í bréfinu til mannsins míns þessi orð: »Þú segir systur þetta, því að það er nærri henni höggvið*. (Sjá drauminn). Kristján sonur okkar hjónanna, sem var staddur á Hjalteyri umgetinn 1. nóv. og var við að slæða upp lík Jóns heitins, ásamt öðrum, staðfesti þessa frásögn af slys-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.