Morgunn - 01.04.1920, Page 92
M O R G U N N
BÓKAVERZLUN
Þór. B. Þorlákssonar, Bankasfcr. 11, Rvík.
heflr aðalútsölu á neðantöldum bókum og sendir
þær gegn póstkröt'u hvert á land
sem vera skal:
B. Þ. Gröndal: Ljóðmæli, 4,00. Conan Doyle:
Morðið í Lauristonsgarðinum 0,70. Einar H. Kvaran:
Sálin vaknar, heft 3,00, ib. 4,00. Einar H. Kvaran:
Syndir annara, heft 1,50, ib. 2,00. Einar H. Kvaran:
; Líf og dauði 1,80. Einar H. Kvaran: Sambýli ib. 7,50.
Einar H. Kvaran: Sögur Rannveigar I. heft 5,50, ib.
8,00. Einar H. Kvaran Trú og sannanir heft 9,00,
ib. 12,00. Fossanefndarálit I.—III. 10,00. Funk: Fyr-
irlestrar 1,25. Gestur: Undir ljúfum lögum, heft. 5,00,
ib. 7,00. Guðm. Hannesson: Um skipulag sveitabæja
heft 3,00. Gunnar Gunnarsson: Ströndin, heft 4,80,
ib 6,00. Gunnar Gunnarsson: Vargur í véum, heft
' 4,00, ib. 5,00, ib. alshirt 5,50. íslenzk ástaljóð, ib.
5,00, betra band 8,50, Hanelsband 11,50. Jakob Tlior-
arensen: Sprettir, heft 4,50. Johan Bojer: Insta þráin
' 5,50. Johan Bojer: Astaraugun, heft 4,50, ib. 6,75.
: Jóhann Sígurjónsson: Galdra-Loftur heft 1,50, ib. 2,00.
Jólagjöfln II. 1,75. Jón J. Aðils: Einokunarverzlunin
20,00. Jón Trausti: Dóttir Faraós 1,50 Jón Trausti:
; Tvær gamlar sögur, heft 3,00. Jón Trausti: Bessi
; gamli, heft 4,00. Jules Verne: Dularfulla eyjan 0,60.
Ritsafn Lögréttu I b, 1. h. 1,00. Sigfús Blóndal:
Drotningin í Algeirsborg, heft3,75, ib. 5,00. Sienkiewicz:
Með báli og brandi I.—II. heft 9,00. Sigurður Magn-
ússon: Berklaveiki 1,00, Sigurður Nordal: Fornar
ástir, heft 6,00, ib. 8,50. Sigurður Þórólfsson: Alþýð-
leg veðurfræði heft 3,50. o. fl