Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 93
MORGUNN
JTlorgunn
Tímarií um andíeg máí.
Kemur út l þrem 5-arka lieftum á dri, l.janúar,
1. mat og 1. september.
Argangurinn kostar 10 kr. Einstök hefti 4 kr.
Askriftargjald gi’eiðist áður en 2. hefti kemur
út, og verður það ekki sent áskrifendum fyr en
árgangurinn er borgaður.
Þórarinn B. Þorláksson
Bankastr. 1J, Reykjavík
hefir með höndum aðalútsölu ritsins og alla inn-
heimtu. Askrifendur geri svo vt 1 að senda hon-
um pantanir sínar.
Alt efni, sem ætlað er til birtingar í ritinu,
sendist ritstjóra Morguns
Einan H. Kvaran
Aðalstr. 16, Reykjavík.
Menn geri svo vel að afskrifa þau handrit, sem
honum kunna að verða send, svo að ekki þuifi að
endursenda þau, ef þau verða ekki notuð.
Sérstaklega er ritstjóra Morguns mikil þökk á
áreiðanlegum frásögnum um dulræn fyrirbrigði, svo
sem merkilega. drauma, firðsýnir og firðheyrnir,
skygni, svipi, óskiljanlegan ókyrleika í húsum,
fyrirboða, andlegar lækningar, sannanir frá tilrauna-
fundum o. s. frv. Ekki er unt að lofa því að
prenta alt þess konar, sem ritstjóranum kynni að
berast. En það verður geymt í skjalasafni S. R. F. í.
Og það af því, sem hentugt virðist til birtingar,
verður prentað i Morgni, eftir því sem rúm leyfir.