Morgunn - 01.06.1925, Síða 140
Í34
M 0 E G Ú N N
til þess að ,:oma skýrslu Hallgríms að nú þegar. Prentun lieft-
isins var langt komið, er liún barst liingað.
Ekki getur „Morgunn* ‘ tekið neina ábyi'gð á þeirri skýrslu
fremur en öðrum aðsendum greinum. En kunnugir vita, að
Iíallgrímur kennari er myndarmaður, sem líklegur er til að
athuga slíka liluti með gætni, en hleypidómalaust. Um þessi
fyrirbrigði hefir mikið verið talað nú í vor hér víða sunnan-
lands og má því ætla, að mörgum sé forvitni á að sjá skýrsluna
og lesa vottorðin, sem fylgja henni.
Konan, sem fyrirbrigðin gerast lijá, Guðrún
Guðiiin I Berja- Qugmun(jS(J5ttir í Berjanesi, er 25 ára að
nesi.
aldri, gift Sveinbirni Friðfinnssyni frá Borg-
um í Vopnafirði. Eiga þau tvö börn. 11 ún er nú farin austur
í ltangárvallasýslu, til sumardvalar hjá foreldrum sínum.
Hefir liinn ósýnilegi „læknir“ ráðlagt henni það og sagt henni
að vera þar tvo mánuði. Á þeirri ferð lcom liún liingað til
Keykjavíkur og sýndi mér þá vinsemd að heimsækja mig.
Gafst mjer því kostur á að leggja margar spurningar íyrir hana
og fræðast enn frekar um fyrirbrigðin. Vart get eg hugsað mér
að nokkurum manni geti komið til liugar, að Guðrún fari með
vísvitandi blekkingar, er hann hefir talað við Iiana svo sem
tvær klukkustundir. Ilún virðist vera óvenjulega saklaus og
lireinhjörtuð kona, enda lief’ir hún liðið þjáningar um mörg
ár. Hún er björt yfirlitum og augun tær. Ef augu eru spegill
sálarinnar, ætti að mega treysta einlægni hennar.
llenni finst enn verið að lækna sig, og væntir sér því
meiri bata en þegar er fenginn. Hún segist ekki hafa neina
stjórn á líkama sínuin, þegar lnúi sé komin í „ástandið“, sem
virðist vera létt sambandsástand (trance). Er hún sjálf sann-
færð um, að ósýnileg vera sé völd að því; lætur veran hana
kalla sig „Friðrik huldulækni“ og kveðst vera framliðinn
maður. — Oft finsl lienni hún fara úr líkamanum með þeim
liætti, að henni þykir þessi vera koma til sín og segja: „Nú
tek eg þig ineð mér“. Finst lienni liann þá taka sig út úr lík-
amanum, til þess að hjálpa einhverstaðar, til að lækna —
heldur liún. Þegar þetta kemur fyrir, livílir líkami hennar í