Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 140

Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 140
Í34 M 0 E G Ú N N til þess að ,:oma skýrslu Hallgríms að nú þegar. Prentun lieft- isins var langt komið, er liún barst liingað. Ekki getur „Morgunn* ‘ tekið neina ábyi'gð á þeirri skýrslu fremur en öðrum aðsendum greinum. En kunnugir vita, að Iíallgrímur kennari er myndarmaður, sem líklegur er til að athuga slíka liluti með gætni, en hleypidómalaust. Um þessi fyrirbrigði hefir mikið verið talað nú í vor hér víða sunnan- lands og má því ætla, að mörgum sé forvitni á að sjá skýrsluna og lesa vottorðin, sem fylgja henni. Konan, sem fyrirbrigðin gerast lijá, Guðrún Guðiiin I Berja- Qugmun(jS(J5ttir í Berjanesi, er 25 ára að nesi. aldri, gift Sveinbirni Friðfinnssyni frá Borg- um í Vopnafirði. Eiga þau tvö börn. 11 ún er nú farin austur í ltangárvallasýslu, til sumardvalar hjá foreldrum sínum. Hefir liinn ósýnilegi „læknir“ ráðlagt henni það og sagt henni að vera þar tvo mánuði. Á þeirri ferð lcom liún liingað til Keykjavíkur og sýndi mér þá vinsemd að heimsækja mig. Gafst mjer því kostur á að leggja margar spurningar íyrir hana og fræðast enn frekar um fyrirbrigðin. Vart get eg hugsað mér að nokkurum manni geti komið til liugar, að Guðrún fari með vísvitandi blekkingar, er hann hefir talað við Iiana svo sem tvær klukkustundir. Ilún virðist vera óvenjulega saklaus og lireinhjörtuð kona, enda lief’ir hún liðið þjáningar um mörg ár. Hún er björt yfirlitum og augun tær. Ef augu eru spegill sálarinnar, ætti að mega treysta einlægni hennar. llenni finst enn verið að lækna sig, og væntir sér því meiri bata en þegar er fenginn. Hún segist ekki hafa neina stjórn á líkama sínuin, þegar lnúi sé komin í „ástandið“, sem virðist vera létt sambandsástand (trance). Er hún sjálf sann- færð um, að ósýnileg vera sé völd að því; lætur veran hana kalla sig „Friðrik huldulækni“ og kveðst vera framliðinn maður. — Oft finsl lienni hún fara úr líkamanum með þeim liætti, að henni þykir þessi vera koma til sín og segja: „Nú tek eg þig ineð mér“. Finst lienni liann þá taka sig út úr lík- amanum, til þess að hjálpa einhverstaðar, til að lækna — heldur liún. Þegar þetta kemur fyrir, livílir líkami hennar í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.