Morgunn


Morgunn - 01.12.1925, Side 3

Morgunn - 01.12.1925, Side 3
Nokkur atriði úr utanför minni. Eftir Einar H. Kvaran. Erindi fiutt í Sálarrannsúknafélagi íslands 29. okt. 1925. Mig langar til aS tala við ykkur uni fáein atriöi úr utan- för minni, þau er lúta að sálrœnuin efnum. Bg get ekki sagt ykkur í kvöld nema örlítið brot af því', sem mig langar til að segja ykkur frá, og ekki nema helminginn af því, sem eg hefi ásett mér að segja. Mig langar til að reyna á þolinmæði ykkar eittlivert annað kvöld, líklegast helzt á næsta fundi. Meðal þess, sem eg hlýt að eiga eftir, þegar eg hefi lolcið máli mínu í kvöld, eru frásagnir um andlegar lækningar vestra. Bg lield, að hverju öðru, sem eg kann að neyðast til að sleppa, þá væri ekki rétt að sleppa þeim, af því að eg sé, að svo mikið umtal hefir orðið nýlega hér á landi um svipaðar lækninga- frásagnir. En ýmislegt er fleira úr utanför minni, sem eg get hugsað mér, að ykkur þætti einhver ánægja, að eg mintist á. Eg ætla að segja ykkur í næsta erindi mínu frá svo mörgu af því, sem eg sé mér fært að koma þar að. Þetta skiftið ætla eg að byrja á WINNIPEG. Þegar eg kom til Winnipeg, gerði eg mér ekki mikla von um að verða þar var við inikinn áhuga á sálrænum efnum. Eg hafði þekt þann bæ fyrir 30 árum. Og eg hafði aftur kynst honum nokkuð fyrir 17 árum. Menn liöfðu alt annað að gera á þeim árum í Yestur-Canada en að lmgsa um sál- rænar rannsóknir. Stritið fyrir liinu daglega Hfi var ákaft. Það var verið að mynda nýja þjóð í nýju landi. Að svo miklu leyti, sem liugurinn lineigðist að cindlegum efnum, fór liann eftir gömlum farvegum. Þetta var efnishyggju- og rétt- t.rúnaðar-land. Eg segi það ekki í ámælis skyni. Þetta var nokkurn veginn sjálfsagt og óumflýjanlegt. En það verð eg 10

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.