Morgunn


Morgunn - 01.12.1925, Síða 27

Morgunn - 01.12.1925, Síða 27
M 0 R G U N N 169 og ketti. Eg liaföi þá aldrei kött séð, því að kettir eru alls ekki í þessarri sveit; þeir þrífast þar ekki. Þegar eg síðar sá ketti, sannfœrðist eg' um, að dýr þetta liefði verið köttur. Eg sá öðru sinni dýr þetta svo glögt, að eg gat greint stóra flekki á því, sérstaklega á annari klið; en annars var það grádröfn- ótt að lit. Mér er það samt ijóst, að þessi dýr eru öðru vísi en vanaleg dýr. Þeim bregður fyrir og hverfa svo í bili, en sjást svo aftur.“ Þuríður bætir við: ,,Það smáminkar og leysist þá sund- ur. Ahrifin af þessum verum, sem við sjáum, eru alt önnur en þau áhrif, sem við verðmn fyrir, ef viö sjáum t. d. mensk- an mann.“ 5. Ilvernir/ verður ylclcur við, þegar þið sjáið sýn? Báðar taka þær það fram, að áhrifin séu stundum ónota- ’eg, og stöku sinnum óski þær þess eftir á, að þær hefðu ekki séð sýnina. Þær segjast komast í eitthvert hálfannarlegt ástand, glcyma öllu í bili, vilja liætta að vinna og komast burt frá öllurn; þær segjast verða máttlausar, og þegar far.ið sé að tala við þær, sé sem þær vakni af draumi og muni þá fyrst eftir sér. Þær halda, að þær gleymi sér með öllu eða viti oft og einatt ekki af sér, meðan þær sjá. Þegar svo er fariö að tala við þær og spyrja þær, hvað þær hafi séð, þá er þeim óljúft að skýra frá því, einltum fyrst í stað, þar sem áhrifin séu svo sterlc. Yfirleitt hafa þær verið tregar að tala um sýnir sínar, og fremur þykja þær ófúsar á það enn. Hins vegar segja þær, að sig hafi oft. langað til að tala við einhvern, sem liefði skilning á þessu. Mér sýndu þær fult traust, er þær sáu, að eg talaSi um öll þessi efni í fvlstu alvöru. En töluvert varð eg fyrir að hafn, til þess að fá þær til að segja mér frá sem ílestu. Sem eðlilegt er, eru þær fremur feimnar og þora vart að segja frá sumu. Þær vilja og láta dylja nöfn manna, er þær segja frá fylgjunum, sem þær liafa séð. Segja þær, sem satt er, að fólk kunni að fyrtast, ef sagt sé frá, hver fylgja þess er; og þær segjast yfirleitt ekki vita, livort fólk vilji láta sín getið í þessu sambandi. Þó að þær hafi trúað mér fyrir nöfn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.