Morgunn


Morgunn - 01.12.1925, Síða 40

Morgunn - 01.12.1925, Síða 40
182 MORGUNN ]’ig,“ en lét á sér skilja, að gjarnan vildi hún, að >að yrði svo skamt, að hann gæti lært að þekkja mig. f því finst mér sagt við mig: „Þii sér ekki harnið aftur!“ Nú fór eg að Fljótsdal. En með byrjun sláttar eða litlu síðar frétti eg, að mænusóttin væri komin í Oræfin. Sagði eg þá strax frá því hér, að Guðný mundi missa drenginn sinn úr þessarri veiki. tSnemma vetrar fékk cg bréf frá Guðnýju (rit- að fyrsta vetrardag) og segir hún mér í því, að drengurinn iiafi dáið úr mænusóttinni, er þar hafi geisað og komið þang- að fyrir sláttinn. A,ð drengurinn nmndi deyja, liafði eg sagt Þuríði systur minni, Kristrúnu hxismóðnr minni og Guðrúnu Ólfarsdóttur.1 ‘ Þessu til sannindamerkis sýndi Steinunn mér bréfið frá. þessarri xxppeldissystur sinni. 16. Þegar Þuríður leitaði að kúnum. Eldri systirin segir frá þessu atviki: „1 sumar fór eg eitt lrvöld um kl. að sækja kýrnar. Eru þær alt, af reknar á morgnana upp á lieiði; en svo nefnir fólk í Fljótslilíð liagana, sem erxx bak við Hlíðar-brxxnina. Þoka var á, alldimm. Eg var ríðandi. Eg leitaði lengi, lengi, en fann ekki kýrnar. Fór eg þá ofan á lieiðarbrúnina og nam staðar fyrir austan Marðará og er að luigsa um, hvort eg' eigi nú að halda vestur yfir ána eða til austurs. Þá verður mér litið í austur. Sé eg þá að hvítklædd vera lunnur hjer ixm bil að mér. Fanst nxér það vei'a kona. Hún var á víðunx hjúp, og stóðu berar hendurnar fram undan og sömxdeiðis sá eg á bera fæturna. Hún var nxjög góðleg, en raunaleg á svip. Réttir hún þá upp hægri hönd og veifar henni þrisvar 1il austurs, eins og iiún vtnri að benda mér í þá átt. Ekki varð eg beinlínis hrædd, en mér fanst hálfónotaleg tilfinning fara um mig; og ekki áttaði eg mig þá á að fara eftir bendingunni. Eg'lét þá hestinn fara af stað, en undir eins og eg hreyfðist, hvarf sýnin. Eig liélt vestur yfir ána og leitaði þar nokkura stund, en fann eklti kýrnar. Þá fór eg- heim og leiddist mér að hafa ekki fundið þær. En nú Arar þokunni létt, upp og sáust kýrnar aS heiman.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.