Morgunn


Morgunn - 01.12.1925, Síða 50

Morgunn - 01.12.1925, Síða 50
192 MOEGUNN „En það er rjett“, sagði hún í geðsliræringu mikilli. Og nú skýrði hún mér frá því, að bróðir sinn, sein iiefði liaft broklaðan fót, hefði dáið uppi á þriðju hæð þar í hús- inu, þar sem við nefndum loftherbergið. Eg er sjálfur i vafa um, hvort þetta voru í raun og veru liljóðsveiflur, sem komu frá stiganum; mér er nær að halda að þetta, sem eg liefi lýst eins og hljóði, sem heyrð- ist, hafi fremur verið áhrif, sem borist liafa til vitundar- innar á yfirvenjulegan hátt. Hús þetta stendur ennþá í Montelair, en er nú að nokkru leyti notað til verzlunar. Eg vil ekki skýra nánar frá, livaða hús það er, til þess að valda ekki eigandanum óþægindum með því. Fyrrum var eg fullkomlega í vafa, en nú er eg sann- færður um, að vitnisburðir reynslunnar og þær ályktanir, sem af þeim verða dregnar, benda ótvírætt á, að vitund vor lifir eftir líkamsdauðann og geti stundum gert vart við sig hjá þeim, sem enn eru á lífi iiér á jörðu. Eina skýringin iinnur, sem til mála getur komið, er ótakmarkaðri lmgsana- flutningur en menn þekkja, eða nokkrar líkur eru til að gerist. Það þyrfti alt of mikið rúm til að skýra frá, hvers vegna þessu er þannig varið. Eg hefi rætt það mál annar- staðar. Eg vil ekki eyða tímanum í að telja upp þann fjölda vísindamanna, sem sannfærst liafa um samband við fram- liðna menn síðan árið 1870; margir þeirra eru í röð fremstu vísindamanna heimsins. Það hvílir Ijómi yfir nöfnum margra enskra, franskra, ítalskra og rússneskra vísinda- manna, sem um það hafa sannfærst; hér í landi (þ. e. Banda- ríkjunum) eru þeir tiltölulega miklu færri. Eg hefi ljóstað upp svikum í tugatala, en þegar á lieiidina er litið, verður svo mi'kið af sönnunum og ein- kennilegum atburðum eftir, sem mér er ekki unt að finna eðlilega skýringu á. En ráðning alls þessa væri fundin, ef vitsmunir manna lifa eftir líkamsdauðann og eru þess megnugir að koma
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.