Morgunn


Morgunn - 01.12.1925, Síða 56

Morgunn - 01.12.1925, Síða 56
M 0 R G U N N 198 og óska þess með sjálfri sjer, að liomini mætti auðnast að koma heim lieill á húfi, sá hún þennan hróður sinn fyrir framan sig, ásamt föður sínum, sem var dáinn. Sýnin iiélzt í nokkur augnablik, og um leið og hún athugaði báða menn- ina, sem virtnst vera svo hugfangnir af því að vera saman, að þeir gættu einskis annars, tók hún eftir því, að hún sagði upphátt: ,,Eg er hérna, eg er hérna, en þið sjóið mig ekki“. Hún var ekki íremur megnug þess að láta þá verða vara við sig, lieldur en þó hún hefði verið klædd í huliðshjúp, og rödd hennar varð ekki nema orðvana ósk. Fyrirburður þessi hafði mikil áhrif á hana, því að hún gekk þess eðlilega ekki dulin, að sýn þessi gæti verið fyrir- boði þess, sem hún hikaði við að koma orðum að. Móðir hennar lét líka í Ijósi, þegar er hún hafði heyrt um sýnina, að hún mundi boða dauða fóstursonar síns. Dóttirin vonaði þó, að O. Sewall væri heill á húfi. Fréttir bárust þeim ekki af honum, fyr en undir lok ágústmánaðar; þá kom skeyti um, að skipið, sem hann var með, Iiefði komið til Norfolk í Virginiu, og að hann mundi koma heim á öðrum degi. — Þegar hann var kominn heim, báðu þær mæðgurnar — og önnur dóttir frúarinnar, frú Grace Osgood Haff að nafni — hann að segja sjer frá æfintýrum þeim, er hann hefði ratað í. Hann sagði þeim um ýmislegt, sem liann hafði séð í ófriðnum. Hann liafði verið í vopnuðu varðliði á litlu gufuskipi, sem notað var til flutninga milli Norfolk og lend- ingarstaðar hersins í S'kotlandi. 1 einni þessara ferða hitti skipið kafbát. 0. Sewall var niðri í skipinu, þegar þetta bar við, en hljóp þegar upp á þilfar, er hann lieyrði kallað. Þeg- ar hann kom upp, sá hann eitt skipið, sem var þeim sam- ferða, vera að söklcva, og í sama bili sást grár kafbátur koma upp á yfirborð sjávarins. „Nóttina þessa“, sagði sjómaðurinn ungi við vinkonur sínar, „kom fyrir mig einkennilegasti atburður refi minnar“. Systur hans flaug þegar í hug, Iiversu mikilvægt það væri, sem hann ætlaði að fara að skýra frá; hún tók því
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.