Morgunn


Morgunn - 01.12.1925, Síða 65

Morgunn - 01.12.1925, Síða 65
MORGUNN 207 þetta við útfrymið, en lendir á búning miðilsins, sé ljósi hleypt að útfryminu, eða það af einliverjum sjerstökum ástæð- um verði að steypast skyndilega inn í miðilinn. Miðlinum var ásamt húsmóður hans, Miss Hermione Ramsden, boðið í kvöld- verð þennan sama sunnudag, og liefir hann tjáð mér, að þar hafi þeir dr. Wereide og prófessor Jæger sagt sér, að svona mundi standa á saurögnunum: þær hefðu borist með útfrym- inu úr innýflum miðilsins. í þessu kvöldboði hélt prófessor Jæger ræðu fyrir miðlinum og þakkaði honum í nafni vís- indanna fyrir komuna til Kristjaníu. Þetta veit eg með vissu, meðal annars úr prívatbréfi frá Miss Ramsden. En daginn eftir kom dr. Haneborg með nýja skýring: Miðillinn átti að hafa komið á fundinn með einhvers konar „liíalín“ falið í endaþarminum; liann átti að liafa náð því með liægri hendi úr endaþarminum, rifið gat á slæðuna með einum fingri, komið „híalíninu“ þar í gegnum slæðuna og- liengt það síðan í munninn; en þegar ljósmyndin liafði verið tekin, á hann að hafa komið því aftur gegnum gatið og því næst upp í sig og síðan gleypt það (!!). Sauragnirnar áttu að liafa komið á hönd lians og búning við að ná því úr enda- þarminum, líklega þó að eins borist með fingrum hans, því að myndin, sem ránnsóknamennirnir tóku af miðlinum, sýnir, að „útfrymið“ frá munni lians er livítt og hreint. Á þessa skýring dr. Haneborgs féllust allir rannsókna- mennirnir daginn eftir fundinn eða á mánudagskvöldið, og skrifuðu undir „konklusionina“, sem þeir gáfu út. En þeir sönnuðu ekki neitt, því að til þess liefðu þeir fyrst og fremst orðið að ná í „híalínið“ (eða „sáraumbúðirnar“ á máli stefnda) og sýna, að það væri annað en hugarburður sjálfra þeirra. Ilefðu þeir verið þessarar skoðunar í fundarlok á sunnudaginn, hefðu þeir lilotið að setja miðilinn í gæzlu („internera“ liann) og þá hefðu þeir getað sannað sitt mál, sína skýring, ef „híalínið“ hefði gengið niður af miðlinum í saur hans. Því að ef hann hafði gleypt „híalínið“, lilaut það eftir eðlilega langan tíma að ganga niður af honum eða liann veikjast, því að ekki mun unt að gera ráð fyrir að miðlar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.