Morgunn


Morgunn - 01.12.1925, Qupperneq 77

Morgunn - 01.12.1925, Qupperneq 77
MORGUNN 213 rofin), til þess að styrkja þá tilgátu sína. En þeir liafa alls ekki sanna'ð neiit í þá átt. Og ýmsir ágætir rannsóknamenn, bæði í Þýzkalamli, Frakklandi og Englandi, sem lesið liafa skýrsluna eða haft nákvæma frétt af lienni, eru sannfærðir um, að tilgáta Kristjaníumannanna sé algerlega röng og að miðillinn liafi verið iiafður fyrir rangri sök og skammarlega verið með iiann farið. Enginn getur lesið skýi-sluna norsku svo með atliygli, að að hann taki ekki eftir því, að sjálft sönnunargagnið vanlar með öllu: að finna sáraumbúðirnar cða híalínið, sem miðill- inn á að liafa falið í endaþarminum og' notað til að sýna svik- iö útfrymi. Hvað mundu menn segja um þann dómstól, er dæmdi mann sekan um að hafa stolið einhverjum sjaldgæfum hlut, þótt ekki hefði verið upplýst í málinu að hluturinn hefði nokkurn tíma verið til. En það er í raun og veru sams konar dómur, sem Kristjaníumennirnir feldu. Þeir liafa aldrei sannað, aö Einer Nielsen hafi liaft nokkurt híalín eða sára- umbúðir með iiöndum. I bréfi til mín, dags. 17. jan. 1925, lætur prófessor Oskar Jreger meðal annars þessa getið : „Eg sat (á síðasta tilrauna- fundinum) með ljósmyndavél á hnénu, þegar magnesium- Ijósið var kveikt, og tók ljósmynd af miSlinum til hliðar. En líka voru aðrar ljósmyndavélar, sem notaðar voru til þess að taka mynd af honum að framan. Þegar er Ijósmynduninni var lokið, tók Wereide þá ljós- myndavél, sem eg hafði haldið á og fór heim til þess að framkalla myndina. Yið skoðunina í fundarlokin tóku menn fyrst af öllu eftir saur, allstórum saurögnum, sem vár safnað saman ó pappírs- miða. Auk þess kvartaði miðillinn um, að hann fyndi and- styggilegt ýldubragð niður eftir hálsinum.....Og nú kom Wereide til mín, beinlínis hrifinn. Því að myndin, sem tekin hafði verið til liliðar, sýndi útfrymið hangandi út gegnum slæðuna. Og þegar eg sagði lionum frá saurögnunum, sagði liann, að þær skiftu engu máli. Það hefði líka komið fyrir hjá dr. Crawford, að útfrymið hefði verið tekið út gegnum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.