Morgunn


Morgunn - 01.12.1925, Page 84

Morgunn - 01.12.1925, Page 84
 226 M O R G U N N ilshæfileika sýna eigi aðeins tilraunirnar liér, heldur og bæk- ur þeirra dómprófasts Martensen-Larsens og stórkaupmanns H. E. Bonnes.“ Vitnaleiðslan. Þá er að skýra stuttlega frá vitnaleiðslunni. Fyrst eru eftirlitsnefndarmennirnir, þeir Guðm. Tlior- oddsen prófessor, Páll Einarsson hæstaréttardómari og Hall- dór Ilansen læknir. Allir staðfestu þeir það fyrir réttinum, sem eftir þeim er liaft í fundarskýrslunum í Morgni V,l. Allir svöruðu þeir játandi eftirfarandi spurningum: Itannsakaði vitnið, ásamt iiinum eftirlitsnefndarmönnun- um, byrgið svo vcl á báðum eftirlitsfundunum (hinn 18. og 21. marz), að það telji óhugsandi, að neinn ótbúnaður, svo sem slæður, hafi verið fólginn þar? Er vitnið þess fullvíst, að miðillinn iiafi ekki átt kost á að ná í nein útbúnaðartæki eftir að liann fór allsnakinn inn í byrgið og eftir að vitnið Guðm. Thoroddsen á síðari fundin- um hafði rannsakaS endaþarm hans? Eftirfarandi spurning var lögð fyrir vitnið G. Th.: ,,IIve marga metra af gaze eða einliverju slílcu efni telur vitnið þurfa til að búa af svo miklar slæður, er hann sá á „veru' ‘ þeirri, er birtist V ‘ Svaraði G. Th. svo: „Ef um ógagnsætt léreft væri að ræða, mundi liafa þurft álíka og í vænan kvenmannskjól, þ. e. a. s. fullkominn kjól með ermum og öllu saman, en ef efnið iiefði verið þynnra og gagnsætt, hefði orðið að liafa það fleirfalt." Sams konar spurning svaraði P. E. þannig: „Miðillinn var liár jnaður og þrekinn að sama skapi; vitn- ið gizkar á, að 20 metra mundi hafa þurft til þess að búa hann eins og veran var búin.“ En svar Ilalldórs Hansens var þetta: „Ef vitnið ætti að miða við veru þá, er það sá, eða hefir lýst í hinni tilvitnuðu skýrslu, telur það mundu þurfa að

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.