Morgunn


Morgunn - 01.12.1925, Síða 92

Morgunn - 01.12.1925, Síða 92
234 MOR GUNN manna, ofstœkisfullra kreddumanna og fáfróðs almennings, og opna augun á skynsömum og réttsýnum mönnum fyrir því, livcr óhæfa liér hefir veriö í frammi höfð og hverja óhæfu cmi er hér veriS að frem.ja? Að lokum skal eg leyfa mér að talca þetta fram: 1. Stefndi hefir ekki með neinu getað bent á, að eg væri óhæfur til þeirra rannsókna, sem hér um ræðir. 2. Hann hefir ekki getað fært sönnur á, að eg eða við 'hér heima, sem hann kallar „andatrúarpostnla“, höfum hald- ið leyndum fyrir mönnum svilmm miðla eða hilmt yfir þau. 3. Eg neita því, að liann hafi fært nokkur hin minstu rök fvrir þeirri ákæru sinni á okkur, að við liöfum komið liingað meö opinberan svikara og með því sýnt löndum okkar ókurteisi. Eg liefi sannað með skýrslunni um tilraunirnar liér í Reykjavík og vitnaleiðslunni, að Einer Nielsen er sannur miðill og að mjög merkileg fyrirbrigði gerast svikalaust í ná- vist lians....Eg fullyrði, að meC bókum þeirra dómprófasts Martensen-Larsens og stórkaupmanns II. E. Bonnes sé sannað, að um mörg ár hafa gerst stórfeld fyrirbrigði á tilraunafund- um með Einer Nielsen í Danmörku. Þar hefir hvað eftir ann- að verið beitt liinu nákvæmasta eftirliti á fundunum: líkami miðilsins athugaöur vandlega af lækni eða læknum í fundar- byrjun, því næst færður í svöi-t föt, búin til vegna tilraun- anna; stundum var miðillinn settur í poka úr bláu mosquito- neti, mcð shirtings-botni og sérstöku loki yfir. Sérstök rann- ■sóknarnefnd, sem í voru þrír læknar, þar á meðal prófessor dr. med. V. Ileiberg, athuguðu hann 3 kvöld í þessum poka og urðu vottar að merkilegum líkamningafyrirbrigðum (gjá bók Bonnes, lils. 107—114).....Ekkert af þessu hefir stefndi getað lirakið. Þessi sönnunargögn voru ekki komin fyrir al- menningsaugu, er Kristjaníu-tilraunirnar fóru fram. Þarrann- sökuðu aðallega vantrúaðir menn (á þessi efni) og reynslu- lausir þennan miðil, fyltir óiiróðri Faustinusar. Þeir sönnuðu engin svik, en drógu þá álvktun af saurögnunum, að hann mundi liafa beitt einhvers konar brögðum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.