Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Page 9

Morgunn - 01.06.1930, Page 9
MORGUNN 3 kristindómsins. Páll postuli segir skýlaust sem sína skoð- un, að ef Kristur sé ekki upprisinn, þá sé trúin ónýt. Mér skilst hann eiga við það, að ef engin upprisufyrirbrigði hafi gerst, þá sé hinn nýi boðskapur allur markleysa. — Þessu sama hefir verið haldið fram allar aldirnar, síðan er Páll postuli ritaði þetta. Á þetta aðalvígi kristninnar hefir verið ráðist, einkum á síðustu öld, af svo miklum lærdómi og viti og hagleik, að horfurnar voru ])ær um tíma, að sá tími væri í nánd, er enginn skynsamur maður mundi trúa upprisu Jesú frá Nazaret. Þetta er svo bersýnilegur sögulegur sannleik- ur, að tæplega verður um hann deilt. Vísindamenn ver- aldarinnar voru, að kalla mátti, allir á einu bandi gegn upprisusögunum. Það eru þeir, sem hafa ráðið skoðunum hins mentaða heims, þegar til lengdar hefir látið. Svo að hér sýndist trúin hafa fengið ofurefli að etja við. Ekki er það annað en fásinna að telja sér trú um, að ekki hafi verið ástæða til efagirni í þessum efnum, að rengingarnar hafi verið ávöxtur af einhverri þrjózku gegn fagnaðarboðskapnum. Fyrst er nú þess að gæta, að upprisusögurnar voru mjög ótrúlegar. Hvað er það, sem gerir sögur ótrúlegar? Aðallega ]>að, að vér þekkjum ekki dæmi, sem eru hlið- stæð efninu í sögunum. Menn gátu lifað langa æfi og aldrei rekið sig á neitt líkt og upprisusögurnar, og aldrei hitt nokkurn mann, né haft spurnir af nokkrum manni, sem vissi til þess að slíkt hefði gerst. Ekki höfðu menn held- ur áreiðanlegar sögur af neinu slíku frá liðnum tímum. Meira að segja, því var haldið að mönnum, að upprisu- sögur Nýjatestamentisins væru einstæðar — þetta hefði ekki komið fyrir um neinn annan en Jesúm frá Nazaret. Var ekki eðlilegt, að þegar rannsóknarandinn vaknaði hjá mannkyninu og það tók að leita að sönnunum fyrir öliu, sem ])að átti að taka gilt, ])á vaknaði efinn um ])að, að upprisusögurnar væru sannar? í öðru iagi voru upprisusögurnar í Nýjatestamentinu l*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.