Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Side 13

Morgunn - 01.06.1930, Side 13
M 0 lt G U K N 7 Eg get hugsað mér, að einhverjum þyki þetta óþarf- ur útúrdúr. En eg vona, að þið skiljið, hvað fyrir mér vakir. Eg vil leggja áherzlu á það, hve hætt mönnunum hefir verið til hinna og annara fáránlegra trúaröfga. Svo hefir það verið á öllum tímum, en einkanlega þegar ein- hver sálræn reynsla hefir blandast saman við heilaspun- ann og orðið til að styðja hann. Eg hefi valið þessi tvö dæmi svona nýleg til þess að minna yður á, að við erum ekki komin út úr þessari hættu enn í dag, þó að mikið sé um mentunina talað. Það virðist ekki hlaupið að því fyrir mennina að hrista alveg af sér tilhneiginguna til þess að trúa staðleysunum. — Rengingamönnunum er sannarlega vorkunn. í allri mannkynssögunni hafa þeir fyrir sér þennan aragrúa af dæmum þess, hve mikilli vitleysu menn hafa trúað. Þeir hafa líka haft dæmin fyrir sér í lífi sjálfra sín af samtíðarmönnum sínum. Og sú sann- færing hefir fest rætur hjá þeim, að það sé beinlínis sið- ferðilega rangt og misþyrming á skynseminni að taka nokkuð trúanlegt um yfirvenjulega atburði, sem ekki styðst við hin römmustu rök. Þetta hetfir að sjálfsögðu komið niður á þeim frásögnum, sem trúarbrögðin styðjast við, og þá ekki sízt upprisusögunum. Og eins og þið vitið, hefir það líka komið greypilega niður á fyrirbrigðum spíritismans. Hefir þá nokkuð ræzt fram úr ]>essum ógöngum með upprisusögurnar ? Hafa efagjarnir menn nokkuð meiri á- stæðu nú en áður til þess að taka þær gildar? Óneitanlega hefir svo farið. Fram úr þeim hefir ræzt með þeim ein- nm hætti, sem hugsanlegur var. I>að var óhugsandi, að vér gætum beint sannað upprisuna. Það var óhugsandi, að «fagjarnir menn færu aftur að trúa upprisusögunum, án þess að þser fengju neinn stuðning, eða að minsta kosti var ]>að afar ólíklegt. Hitt var hugsanlegt, að upprisu- Sögurnar kynnu að geta fengið einhvern stuðning úr reynslu nútíðarmanna. — Reyndar bjóst enginn maður við því, áður en þessi stuðningur fór að koma. Hann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.