Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Side 16

Morgunn - 01.06.1930, Side 16
10 M OliGUNN eilífu lögmál með tignarlegri krafti. Þó að við séum öll „börn hins hæsta“, þá er ekkert því til fyrirstöðu, að trúa því með lotningu, að hann hafi getað nálgast meira en vér það, sem er óendanlega fjarri, nálgast það svo miklu meira en vér, að þann mismun getum vér ekki mælt“. Árangur sálarrannsóknanna hefir þá staðfest upp- risutrúna. En hvað er það í henni, sem hann hefir stað- fest? Hann hefir staðfest það, að Jesús hafi birzt eftir andlátið, að svo miklu leyti, sem unt virðist vera að fá staðfesting á því sögulega atriði. Fyrirbrigðin, sem sann- ast hafa við sálarrannsóknirnar, eru þess eðlis, að þau nema burt örðugleikana við að trúa upprisunni, og reynd- ar megninu af fyrirbrigðum Nýja Testamentisins. En þau veita trúnni á lílcamlega upprisu enga staðfesting. Þau benda ekki á neina „tóma gröf“. I>au staðfesta ekki neitt samband milli ]>ess, að framliðnir menn birtist, og and- vana líkama þeirra. Sannast að segja er mér ekki vel skiljanlegt, að kenni- mönnum, né neinum öðrum mentuðum trúmönnum, skuli vera ]>að nokkurt kappsmál, að halda í trúna á líkam- lega upprisu Jesú. Það gerir hann ekki að neinu leyti dýr- legri — að minsta kosti ekki í mínum augum — ]>ó að jarðneskur líkami hans hafi birzt eftir andlát hans. Ein- hvernveginn hefir sú hugmynd komist inn í kristnina, að með þessu hafi hann sannað guðdóm sinn. Eg skil ekkert í því. Engar tilraunir til þess að halda fram guðdómi hans vekja neitt bergmál í minni sál. Eg veit ekkert, hvað það er að vera guð, og eg veit ekki, hvernig líkamleg upp- risa hans eða neitt annað, ætti að geta sannað, að hann sé ]>að. Hitt skil eg, og því trúi eg, að hann hafi leitt í ljós lífið og ódauðleikann. Og mér finst hver fylgismaður hans ætti að geta sætt sig við það, ef hann getur öðlast þá sannfæring, að Jesús sé máttug og tilbeiðsluverð vera, sem auk þess sé vinur vor og bróðir. Ekki gefur ]>að heldur fagnaðarboðskapnum að neinu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.