Morgunn - 01.06.1930, Page 17
M 0 R GU N N
11
eyti meiri fyllingu, þó að menn trúi því, að Jesús hafi
uppiisið líkamlega til þess að sýna, að vér eigum það líka
1 vændum. Eg get ekki hugsað mér nokkurn mann með
nútíðar-hugsunarhætti, sem langar sérstaklega til þess að
jarðneskur líkami sinn rísi upp úr gröfinni — sennilega
eftii miljónir ára. Hitt mun algengara, að ]>að veki hjá
ugsandi mönnum óhug, að hlusta við hátíðleg tækifæri
á staðhæfingar postullegu trúarjátningarinnar og útfar-
arsiðanna um „upprisu holdsins“ og líkamann, sem á „af
jöiðu aftur upp að rísa“. Þetta er í svo miklu ósamræmi við
allar vorar hugmyndir, alla vora þekkingu og alt vort vit.
Það tilheyrir alt öðrum hugmyndum, bæði um lífið og
dauðann, en þeim, sem vér höfum. Eg f jölyröi ekki frekar
um ]>að mál hér, en leyfi mér að vísa til síðustu bókar-
innar, sem gefin hefir verið út nú í haust, eftir síra
Harald Níelsson.
Eg geri ráð fyrir, að biblíutrúuðum mönnum sé það
nokkuð viðkvæmt mál, ef hafnað er frásögnunum um
„ omu gröfina“. Svo er meðal annars um síra Friðrik
a grimsson. Hann tekur það fram, að Nýja Testmentið
,611 J)a® með sér alveg ótvírætt, að þeir menn, sem færðu
i e ur frásögnina um upprisu hans, hafi ekki verið í
neinum vafa um ])að, að líkami hans hafi verið horfinn
ui Sröfinni, og að hann birtist þeirn með sama líkama,
sem dáið hafði á krossi og verið lagður í gröf. Þessar
rasagnir telur presturinn nægilega ástæðu til þess að
rua ú líkamlega upprisu Jesú.
Þegar vér þá snúum oss að þessum frásögnum Nýja
estamentisins, þá virðist mér rétt að byrja á því, að
nnnna á ]>að tvent, að Kristur hefir hvergi, svo að menn
viti, kent upprisu holdsins, og að Páll postuli virðist
annaðhvoit alls ekki hafa vitað neitt um hina „tómu gröf“,
o a ]>a að minsta kosti enga áherzlu hafa á ]iað atriði
rninnist á þetta með þeirri hugsun, að menn geti
uie minni viðkvæmni hafnað trúnni á líkamlega upprisu.
’ratt fyrir það er eg alls ekki að neita því, að frásagn-