Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Side 23

Morgunn - 01.06.1930, Side 23
M0R6UNN 17 oss, heldur með einhverjum æðra hætti, umbreytti — aflíkamaði. „Fyrir því tel eg vitnisburðina um aflíkömun fremur mikilvæga. Eg vona, að þeir séu góðir og áreiðanlegir, en eg er ekki sannfærður. Það er vegna þess, hve möguleik- ar aflíkömunarinnar eru mikilvægir. Eg vona, að að- ferð vor við að losna við líkamann á ókomnum tímum verði sú, að aflíkama hann, og þá verður dauðinn ánægju- legur atburður; miklu einfaldari en nú“. Svo ])ið sjáið, að við höfum enga tilhneiging til ]>ess að gera lítið úr frásögnunum um „tómu gröfina". Hún verður að eins nokkuð annars konar tákn og nokkuð ann- ars konar vongjafi en áður hefir verið haldið fram.. Áður en eg lýk máli mínu, langar mig til að lesa ykk- ur nokkurar línur úr ritgjörð síra Friðriks Hallgríms- sonar. Eg vona, að enginn, hvorki hann né annar, skilji það svo, að eg hafi einhverja tilhneiging til þess að deila við hann. Eg hefi enga löngun til að deila við neinn, og sízt við vini mína. Eg les þessar línur og geri dálitlar athugasemdir við þær, af ]>ví, að eg tel afar-mikilsvert, að málið sér rætt og hugleitt. Línurnar eru þessar: „Það er fjarstæða að segja, að kristin trú standi eða falli með niðurstöðum þessara rannsókna. Því að bæði er kristin trú annað og meira en trú á framhaldslíf manns- ins eftir líkamsdauðann. Og svo hafa þeir líka verið fleiri en tölu verður á komið, á liðnum öldum kristninn- ar> sem enga hugmynd hafa haft um spíritisma, en verið Þó trúaðir kristnir menn. Og svo er enn. Því að kristin trú er andlegt samlíf kristins manns við föður sinn himneskan og frelsara, bygt á opinberun Jesú Krists. Og þeirrar andlegu auðlegðar og blessunar njóta líka ótelj- ^ndi smælingjar, sem enga hugmynd hafa um vísindalegar rannsóknir“. Frederic Myers hefir í raun og veru svarað þessum ummælum fyrir meira en þrjátíu árum, í þeim litla kafla, sem eg las ykkur áðan eftir hann. Hann sýndi þar fram
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.