Morgunn - 01.06.1930, Side 27
MORGUNN
21
Hjá miðlum í Englanöi og
Danmörku.
Eftir R ðalbjörgu 5igurðarðóttur.
Eins og þeim er kunnugt um, er þektu manninn
minn, prófessor Harald Níelsson, þá var það hans mesta
áhugamál, að sannfæra íslenzku þjóðina um framhaldslífiö
°g um sambandið milli jarðneska lífsins og þess lífs, sem
tekur við hinum megin við tjald dauðans. Iiaraldur var
skoiinn upp á Hafnarfjarðarspítala 10. marz 1928 og
andaðist daginn eftir 11. marz. Áður en hann yfirgaf
eimili okkar í síðasta sinn, töluðum við saman um það,
a ems líklegt væri nú, að hann, kæmi ekki lifandi heim
aftui. Hann talaði með hinni mestu ró um dauðann, að
Vlsu fanst honum hann eiga margt eftir óunnið, sem
ann hefði viljað tjúka við, en sjúkdómsþjáningarnar
V.0U1 orðnar honum óbærilegar og hann var þar að auki
°tœi til starfa, ef ekkert var að gert. Hann virtist sjá
^nest eftir að skilja við litla drenginn okkar, Jónas Hall-
r’ sem Þá var átta ára gamall, og hafði verið óvenju-
eg.a kændur að föður sínum, enda hlefir hann gert ráð
Jnh, að sorg barnsins myndi verða afarsterk. Hann tók
a það loforð af mér, að þegar eg gæti, skyldi eg fara
1 Ciewe á Englandi, en þar búa einhverjir þektustu
i.losmyndamiðlar heimsins; skyldi eg liafa Jónas með
mei og láta taka mynd af okkur. Sagðist hann skyldi
j °ma a niyndina, ief það væri með nokkru móti mögu-
eg , ,,svo litli drengurinn minn geti séð, að pabbi hefir
a að yfir honum úr hinum heiminum“. Við mig sagði
ann, að á milii okkar myndi enginn skilnaður verða;
ann minti mig í því sambandi á, að eg hefði oft tekið
nioti hugsunum hans úr mikilli fjarlægð og áleit, að