Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Page 30

Morgunn - 01.06.1930, Page 30
24 MORGUNN nema punkta, því þeir tala vanalega svo ótt. Þegar við komum svo heim á hótelið, þar sem við bjuggum, færði eg fundina inn í bók, sem eg hafði til þess, og bar und- ir hana, hvort rétt væri með farið; eru því fundargerð- irnar vottfestar af henni. Á seinasta 'fundinum var með mér frk. Guðrún Helgadóttir, héðan úr Reykjavík;. gerði hún það sama fyrir mig og Sigríður hafði gert á hinum fundunum. Eg vil taka það strax fram, að um flest af því,. sem kom fram á þessum fundum, var mér kunnugt áður, svo segja, má, að það sé tekið úr undirvitund minni. Þó eru nokkur atriði, sem eg hafði enga hug- mynd um, mieir að segja kom sumt ekki fram fyr en seinna, svo um að það gat enginn vitað þá. Mun eg geta þess, um leið og eg segi frá því. Þess skal getið, að þegar jeg spurði einhvers, fékk eg vanalega óskýr eða röng svör, en samkvæmt undirvitundar-skýringunni hlefði eg þá sérstaklega átt að fá þau svör, sem eg bjóst við. Sumir eru að undra sig á því, að hinir framliðnu skuli vera að hugsa um alla ])essa smámuni, sem sagt er frá, t. d. á þessum fundum. Mér dettur ekki í hug, að þeir séu þeim yfirleitt nokkurs virði, en ]>að er viðurkent, að smámunirnir séu beztu sannanirnar, sem hægt er að koma með. Það áleit Haraldur, að minsta kosti, og ]>ví er ekk- ert eðlilegra, en að hann haldi sér við þá. Honum voru lýsingar frá hinum heiminum einskiia virði, fyr en veran hinum megin frá var búin að sanna, hver hún var, með endurminningum. Hér fara nú á eftir fundarskýrslurnar; auðvitað er ýmsu slept úr þeim, bæði atriðum, sem ekki virðist vera neitt á að græða, og öðru, sem við kemur einkamálum svo> mjög, að frá því verður ekki sagt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.