Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Side 36

Morgunn - 01.06.1930, Side 36
30 MORGUNN einmitt nokkuð oft eftir dauða Haralds tekið hana út og skoðað hana. Ennfremur segir miðillinn, að maðurinn segi, að þeg- ar setið sé í vissum stól inni í' þessari stofu og snúið baki að glugganum, þá sé beint á móti mynd af sér og blóm í vasa á bak við; honum þyki vænt um að eg hafi blómin þarna hjá myndinni. (Þetta var rétt). Segir, að þessi maður haifi elskað náttúrufegurð og verið mjög hrifnæm- ur. Þá talar hann um mynd af manninum, hún hangi á veggnum; er sagt eins og um morguninn, að maðurinn sé ánægður með, hvar hún hangi, hann sýni færðar til myndir, en segir að það sé gott eins og það sé. Miðill- inn spyr, hvort eg heyri ekki stundum högg í stofuhorn- inu hjá myndinni og játa eg því. Eg vil í þessu sambandi geta þess, að kvöldið áður en eg fór að heiman, höfðu verið gestir hjá mér, þar á meðal var kona, sem fór að setja út á, hvar mynd Haralds héngi á veggnum, vildi hún að eg færði hana til, skifti á henni og annari mynd; Haraldur er augsýnilega að láta vita, að hann hafi heyrt þessa samræðu, en að honum sé sama, hvernig myndirn- ar hangi. Þá spyr miðillinn, hvort eg hafi skrifað bók; eg neita því, en segist hafa gefið út bók. Hann segir, að maðurinn sýni sér bók, sem hann segi að standi í sam- bandi við okkur bæði; hann segi, að það sé fyrsta bók- in, en eg ætli að gefa út aðra. Hann sé mjög ánægður yf- ir því, en segi, að eg sé með áhyggjur út af þeirri bók, hvað eg eigi að láta í hana; mér finnist eitthvað vanta, en eg skuli vera róleg. hann skuli sjá um það. Auðvitað er fyrri bókin, sem hér ræðir um ,,Árin og eilífðin II“, en seinni bókin „Kristur og Kirkjukenningarnar". Eg hafði þá ekki nema að litlu leyti valið efnið í þá bók, og var með nokkrar áhyggjur út af ]iví; en þegar eg kom heim, lá það opið fyrir mér, hvaða efni ætti í bókinni að vera. Miðillinn spyr, hvort manninum hafi verið ilt í háls-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.