Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Page 37

Morgunn - 01.06.1930, Page 37
M O R G U N N 31 inum; eg játa því. Segir, að nú sýni maðurinn sér minnis- pening, sem hann segist hafa átt og eg geymi. (Rétt). Kemur sama og um morguninn með ungu stúlkuna, sem ekki gæti þess að klæða sig nógu vel. Rétt á eftir er sagt, að ung stúlka hafi dottið og meitt sig á hnénu. Það var Elin stjúpdóttir mín, hún hafði dottið af hjóli og höggv- ið sundur á sér hnéð rétt áður en eg fór að heiman, svo hún varð að liggja nokkra daga. Eg spyr þá um Guðrúnu stjúpdóttur mína; hún var Pá í Kaupmannahöfn; hafði verið óheppin með vistir, sem hún fór í, og leið því ekki vel, þegar eg hafði síðast frétt af henni. Miðillinn skilar frá Haraldi, að nú líði henni vel, en talar í því sambandi um konu, sem sé veik í fótunum, en eg skuli ekkert verða óróleg út af því. Þeg- ar eg, nokkrum vikum seinna, kom til Hafnar og hitti Guðrúnu, skýrðist meining þessara orða, svo að úr varð ágætis sönnun. Guðrún var þá komin á heimili Gi’osserer Konne, sem var mikill vinur Haralds og bauð Guðrúnu að búa hjá sér, þegar hann frétti til hennar; en á heimili hans dvaldi gömul systir hans, sem var veik í fótum og gekk við tvær hækjur. Ennfremur sagði Guðrún mér mjög merkilegan draum, sem hana hafði dreymt nóttina áður en Bonne leitaði hana uppi. Henni þótti pabbi sinn koma til sín og segja: „Nú er eg búinn að útvega litlu stúlkunni minni ágætan stað; það er þar kona, sem er ilt í fótunum“. Hann notar þannig frásögnina um konuna Pieð veiku fæturna, sem hvorug okkar Guðrúnar þekkir eða veit um, til þess að sanna okkur báðum, hvorri í sínu Jagi, vitneskju sína í þennan heim og afskifti sín af ástvinum -sínum. Þá er hrópað nafniö Jón eða Jónas, en ekki veit mið- hlinn í hvaða sambandi það er. Fæ eg síðan ýmsar einka- °rðsendingar, sem ekki verða settar hér. Mér er síðan Sagt að fara til Crewe og fá andaljósmynd þar, maðurinn °ski eftir því, en eg skuli ekki fara til ljósmyndamiðla í London. Þetta var áður en eg fór til Crewe. Þá spyr mið-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.