Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Síða 38

Morgunn - 01.06.1930, Síða 38
32 M 0 R GU N N illinn, hvort eg hafi verið í hring, sem reynt hafi að taka slíkar myndir, og kannast eg við það. Alt í einu segir hann, að maðurinn segi: „Steinninn er farinn“ og skilur miðillinn ekki við hvað hann á, en eg þóttist vita að hann mundi eiga við það, að úr nælunni, sem miðillinn hélt á, var dottin perla, sem var í henni miðri, en umgjörðin hafði verið beygð saman, svo ekkert bar á því. Þá nefn- ir miðillinn nafnið Andrés, skýrt, segir, að maðurinn segi, að hann sé miðill heima hjá okkur og hann biðji mig að skila til hans, að hann skuili halda áfram og ekki gefast upp. Sennilega er hér átt við Andrés Böðvarsson. Miðillinn segir, að maðurinn hafi stundað nám í landi, sem byrji á D., en þegar hann hafi komið heim, sýni hann sér, að hann hafi farið að starfa eitthvað í sambandi við kirkjuna. Haraldur las guðfræðina í' Dan- mörku. Hann segist hafa átt í deilum við lögfræðing. Deilur Haralds við Gísla Sveinsson sýslumann ei’u mörg- um minnisstæðar. Miðillinn segir, að maðu'rinn sé svo á- kafur, að hann hafi ekki tíma til að skila einu frá hon- um, þá sé hann byrjaður á öðru. Segir, að mál, sem eg hafi verið að fást við, áður en eg fór að heiman, muni fá góðan framgang. (Það reyndist rétt). Ennfremur segi maðurinn, að eg hafi verið að fara í gegn um bréf og pappíra, sem standi í sambandi við sig, áður en eg fór að heiman; honum hafi þótt vænt um það, því hann sé þá með mér og nái til mín. Miðillinn segir, að maðurinn sýni nú silkivasaklút, sem hann segi, að eg hafi gefið sér; eg neita því, en miðillinn segir, að hann veifi klútnum hlæjandi og ségi, að eg hafi víst gert það; rifjaðist þá upp fyrir mér, að þetta var rétt. Aftur er minst á drauminn, sama og um morguninn. Sagt, að eg muni bráðlega fara til staðar, sem byrji á C., þar eigi eg að vinna eitthvað fyrir þetta mál, spíritismann, eg hafi verið í efa, en eg eigi að gera það. Eg býst við að hér sé átt við enska nafnið á Kaupmannahöfn (Copenhagen), en þar hélt eg nokkrum vikum seinna fyr-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.