Morgunn - 01.06.1930, Síða 39
MORGUNN
33
irlestur um miðlafundina, sem eg hefi haft í London.
Miðillinn skilar frá manninum, að eg muni næstu 12
niánuðina komast í' samband við fjölda fólks vegna bók-
anna, sem eg gefi út, mikið verk liggi fyrir mér í því
sambandi, en hann skuli hjálpa mér.
Miðillinn nefnir nafnið Snævarr, skýi’t, en nær engu
í sambandi við nafnið. Valdemar Snævai*r, kennari á
Norðfirði, var góður vinur okkar hjóna; hafði eg hitt
hann í Reykjavík rétt áður en eg fór að heiman, og hann
oskað eftir, að Haraldur gei’ði sér einhver boð; nafn
hans kom, en ekkei’t annað. Þá skilar miðillinn frá
manninum, að eg geymi hlut, sem hann hafi verið van-
ur að bera innan á vestisvasanum. Það var blýantui’.
Segir, að mánuðirnir nóvember og marz hafi verið þýð-
mgarmiklir í lífi sínu. Hann var fæddur í nóvembei’, en
dó í marz. Biður mig að búa kyri’a, þar sem eg sé. Lýs-
h’ innganginum að íbúð okkar, segir, að regnhlífin sín
hafi staðið vinstra megin við hui’ðina, þegar komið sé
inn í ganginn. (Rétt). Endar með því að segja, að eg
hafi fyrir sið að standa við glugga, þar sem sé fagui’t
utsýni, horfa út um hann og hugsa; þá standi hann
hjá mér.
Fundurinn stóð yfir í tvo tíma; miðillinn talaði svo
ört, að erfitt var að fylgja honum eftir, sagði, að fram-
Hðni maðurinn ræki svo á eftir sér.
Fundur með Mrs. Morrison,
18. júlí 1929.
Miðillinn fellur strax í dásvefn. Stjórnandinn er
U ára gömul Zúlúatelpa, sem nefnir sig Lúlú. Hún
talar eitthvert mál, líklega zúlúisku, inn á milli þess,
að hún talar við fundai’menn á ensku.
í fyrstu talar Lúlú sjálf lengi við mig; vii’tist sem
henni geðjaðist mjög vel að mér; vildi alt af halda í
hendurnar á mér, af því að hún sagði, að útsti’eymið
3