Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Side 43

Morgunn - 01.06.1930, Side 43
M 0 R GU N N 37 uPpi á höfðinu. Hann hafi átt mikið af bókum, og þyki vænt um þær ennþá. Stafar nafnið Níelsson, en segir svo rétt á eftir alveg skýrt: „Haraldur Níelsson“. Nefn- h' dóttur, en snýr sér svo alt í einu að mér með ákafa °g segir, að hann segi, að eg sé konan sín á jörðinni, en svo eigi hann aðra konu í andaheiminum. Hann seg- ist hafa komið áður í samband, líklega talað við mig hjá öðrum miðlum, heldur, að hann hafi komið einhverj- um sönnunum hjá þeim, biður mig að halda áfram. Miðillinn fer að reyna að lýsa heimili okkar, segir, að landið sé fjöllótt og miklar hæðir í því, nefnir Is- land rétt á eftir. Segir, að við höfum búið í stóru húsi, það sé spítali, heldur, að maðurinn hafi verið læknir við spítalann, en tekur sig strax á því og segir, að hann hafi verið prestur sjúklinganna á spitalanum. Maðurinn seg- ist eiga mörg börn; það séu tveir flokkar, börn, sem hann hafi átt með báðum konunum. Talar um eina dóttur sína, sem sé heima hjá mér, hún sé að hugsa um að fara eitthvað burtu, en hún skuli ekki gera það fyrst um sinn; það liggi annað fyrir henni nú. Eg nefni Crewe, en tala ekki um að eg sé búin að vera þar. Miðillinn seg- h' þá, að Haraldur segist hafa verið þar með mér, og það hafi komið mynd af sér á plötuna, en hann sé hrædd- ur um að hún sé ekki nógu skýr, því það hafi verið svo margir viðstaddir úr andaheiminum og þeir hafi troðist að. (Á myndinni eru einmitt mikið fleiri andaandlit, en af Haraldi, ef vel er að gáð). Segir, að ef myndin sé ekki Sóð, þá skuli eg þó ekki fara til ljósmyndamiðla í Lon- don, heldur aftur til Crewe, ef eg mögulega geti. Segist hafa staðfð við öxlina á mér á myndinni, svo nærri mér sem hann hafi getað. Þá fer miðillinn að tala um bælcur, sem Haraldur hafi skrifað, hann sé mér mjög þakklátur fyrir starf, sem eg sé að vinna í sambandi við þessar bækur. Hann biðji mig að halda áfram við það verk, og hann biðji að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.