Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Síða 48

Morgunn - 01.06.1930, Síða 48
42 MOEGUNN bergi okkar, hann segi, að eg hafi tekið eitthvað burtu þaðan, eftir að hann dó. Eg hafði tekið burtu annað barnarúmið. Hann segir, að eg verði sín oft mjög mikið vör og geti talað við sig í huganum. Eg hafi farið í ein- hverja ferð seinasta árið, sem hann lifði; hann hafi ekki farið með mér. Síðan hann hafi komið yfir um, hafi hann óskað svo mikið eftir, að hann hefði getað farið með mér, svo við hefðum verið saman, meðan hægt var, og notið þessarar ferðar saman. Eg fór til Hollands seinasta sum- arið, sem Haraldur lifði; við töluðum mikið saman um ferð mína, þegar eg kom heim aftur, og hann lofaði mér þá, að ef eg færi einhvern tíma aftur, skyldi hann fara með mér, ef þess væri nokkur kostur. Miðillinn segir, að nú tali maðurinn um andlát sitt. Hann hafi verið búinn að taka mikið út, en seinustu stundirnar hafi hann sýnst meðvitundarlaus; hann. hafi þó haft meðvitund lengur en við höfum haldið. Eg hafi verið yfir honum, hann sjái mig ganga út og inn, hann hafi vitað af mér, en hann hafi ekki getað talað; h^nn hafi ekki vitað, að hann var að fara; nefnir marzmánuð. Miðillinn segir, að hann sýni sér plöntu, sem eg hafi komið fyrir utan um mynd af honum. Það er vafningsviður, sem fléttar sig utan um mynd af Haraldi, sem hangir í stofunni hjá mér. Þá segir hann, að sameiginlegur minningardagur okkar sé nýlega liðinn hjá, (það var trúlofunardagur okkar) ; hann hafi haft slæmt minni á meðan hann lifði, eg hafi orðið að minna hann á fæðingardag og þess- háttar, en nú muni hann þetta. Hann tali um blómagarð í f jallaumhverfi, hann hafi komið þar einu sinni og verið svo hrifinn af garðinum. Þetta er sennilega garðurinn í Múlakoti í Fljótshlíð, Haraldur kom þar einu sinni og varð svo hrifinn af honum, að hann lagði út af honum í ræðu. Talar um músík, sem hann hafi verið vanur að heyra, en sem nú sé þögnuð; líklega músíkin við guðs- þjónustur hans. Þá fer hann að tala um heimili okkar, segir að þar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.